Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 132

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 132
132 4 fet á hvern veg og af Hkri dýpt. J>ar fann eg enn vott af við- arkolum og ösku. Siðan fann eg steina. biksvarta, er sýnilega höfðu verið í sterkum eldi. Jeg skal geta þess, að einn af steinum þess- um, sem var lítill, var brúnsvartr beggja megin, enn ljósari í miðj- unni, svo sem hitinn hefði eigi tii fulls komizt í gegnum hann. fað er því eitt einkennilegt við tóft þessa, að eftir miðju aðalhús- inu var kolaaska. J>etta hefi eg fundið í fleirum hoftóttum, og hljóta það að vera menjar eldanna, sem hafðir vóru í hofunum. Siðan lét eg grafa ofan i dyr tóftarinnar, og grafa þar út í gegnum hliðveggina, og reyndust þær á aðalhúsinu á hinum neðra hliðvegg rétt við millumvegginn. Kampsteinarnir öðrum megin voru ákaflega stórir og alls eigi úr lagi gengnir. enn hinum megin vóru þeir meira fallnir í dyrnar. Á afhúsinu vóru dyrnar einnig á neðra veggnum, nær því við hinn ytra gafl. J>ar var enn ákaflega mikill kampsteinn, sem að öllu sýnist vera i sínum upprunalegu skorðum, enn hinum megin vóru steinarnir hlaupnir inn. Fyrir innan þær dyr fann eg mikið af grárri beinaösku og nokkuð af svartri viðarkolaösku. Hvergi í tóftinni fann eg hinn minsta vott af nokkurs konar gólfskán; þær eru sem kunnugt er margvíslegar, og hugði eg að þessu mjög vendilega. Tóftin hafði því flestöll hin fornlegu einkenni, er eg hefi fundið í öðrum hoftóftum og eg hefi áðr frá skýrt. Mörg eru stórkostleg og fornleg einkenni á Höfða, sem eg hafði eigi áðr þekt. Fyrir neðan túnið er löng og breið mýri, sem Öll hefir verið umgirt til forna. Að neðan liggr sá garðr upp til beggja enda og kringum alt túnið. Að vestanverðu er hann sum- staðar sokkinn ofan í mýrina, enn eftir honum gekk eg með manni, er sýndi mér þar fornvirki þessi alt í kring. Túnið hefir því verið fjarskalega breitt og þó all-langt. Annað fornt einkenni er landa- merkjagarðr eða vörzlugarðr, sem erennídag nefndr Merkjag'arðr- Hann skilr lönd jarðanna Höfða og Næfraness, enn þar í millum er nokkuð löng bœjarleið. Garðrinn nær ofan úr háhlið og alt ofan að sjávarmáii. Hann hefir allr verið hlaðinn úr grjóti, enn er nú mjög niðrsokkinn og fornlegr, enda blásinn jarðvegr i kring og skriður. Slíkan garð fann eg yfir þveran Haukadal framanverðan (Árb- 1883, bls. 2832). Niðr á Höfða-oddanum og út við ána á eyrinni víðs vegar eru fjöldamargar tóftir á víð og dreif, allar mjög fornlegar. Fyrir ofan bœinn á Höfða er fjall langt, er gengr til austrs og myndar syðri hlíð Hjarðardals. Alt þetta fjall austr að vissri öxl, sem nefnist Jindafjall, er lágr háls, er liggr alla leið ofan að túninu á Höfða og endar þar í rana eða tagli. Fjallið er enn í dag alt austr að öxlinni nefndr Háls eða Hálsar. Svo er enn sagt að fara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.