Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 139

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1888, Page 139
»39 sýníst mjog haganlega um búið og ráðvfslega, enda er kunnugt, að Gísli var hinn vitrasti maðr, og sýnist *það þá verða ljóst, að þessi litla bygging, hvílugólfið, hefir verið innilukt í einum mjög þykk- um millivegg milli beggja húsanna, því að það kom fram við rann- sóknina með grefti, að hliðarveggir jarðhússins eru mjög svo þunnir, og það svo, að báðir veggir þess, að þvi meðtöldu i miðju, hafa víst eigi verið yfir 10 fet. Verðr þá hver veggr fyrir sig 3 fet á þykt, enn jarðhúsið sjálft 4 fet á breidd, og er það nœgileg þykt, innan i miðju húsi, þá er ekki er um hærri veggi að rœða. f>essi millumveggr, með hvilugólfinu eða jarðhúsinu innan í, verðr þá eigi þykkri enn svo, að það gat alls ekki vakið neina tor- tryggni eða grun, því að það er kunnugt, að fornir veggir vóru oft mjög þykkir, t. a. m. 7—8 fet og meira. Sighvatr Grímsson á Höfða, sem er alþektr greindarmaðr, sagði mér í þessarri ferð minni, að þá er hann bygði baðstofu sína á Höfða 1881, þá hafi hið gamla gaflhlað baðstofunnar reynzt q fet á þykt, og neðri partr þess stendr enn í dag, þvi að framan á var settr timbrgafl. Eg hefi og sjálfr fundið mjög þykkva veggi í fornum tóftum, einkan- lega þverveggi og gaflhlöð í stórum húsum. Auðvitað er, að ein- hversstaðar hata verið dyr eða op. svo að Gísli kœmist inn í hvílu- gólfið, sem var ofan á þessu lága jarðhúsi, enn þær hafa verið of- ar, og fyrir því er ómögulegt að ákveða nú með visu, hvernig þeim inngangi hefir verið háttað. Eg vil enn segja, að þó þær dyr hefði fundizt, eða inngangssmugan í hvílugólfið, af þeim er leit- uðu eftir lífi Gísla, var lítil hætta búin, með þvi að þá gat Gísli smogið ofan i jarðhúsið; enn þar á reið honum að búa um það op, svo að það fyndist eigi. Hefir það án efa verið undir rúminu sjálfu og mátti margvislega um það búa. Getið skal þess, að millumhús þetta er heldr breitt á myndinni, þvi að, svo sem geta má nærri, var hér ómögulegt að ætlast nákvæmlega rétt á um, hvar grjót- hleðslan var beinlínis niðri, því að hleðslurnar hafa legið út til hliðar, er húsið var svo lítið, og hlaupið sundr. Eg rannsakaði dyrnar á eysiri tóftinni, og eru þær á sama stað og myndin sýnir. f>ar að auki gróf eg gröf inn úr dyrunum yfir þvera tóftina, iofeta langa og yfir 4 feta breiða, einungis til þess að rannsaka gólfið. f>ar fann eg þegar i dyrunum gólfskán og svo innar eftir það sem grafið var. þ>essi gólfskán var lítið eitt ljósari enn í jarðhúsinu, og með litfum koladrefjum i. Gólf þetta lá miklu hærra enn í jarðhúsinu, sem skiljanlegt er. Enn fremr gróf eg litla gröf við austrgaflinn til þess að sjá þar gólflagið, og reynd- ist það á sama hátt og af sömu dýpt. Að siðustu gróf eg í vestrtóftina (hina stœrstu á myndinni) með þverveggnum á jarðhúsinu. Var sú gröf 6 fet á lengd, enn 3 fet 18*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.