Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Page 95

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Page 95
97 Röð eyðibýlanna verður sólarleið frá Selsundsfjalli, í sv. frá Heklu, og allt að Bjólfelli, vestur frá Heklu, og að bakhlið Selsundsfjalls, þó með fráviki, sem óhjákvæmilegt er, inn á miðja ,,Árvelli“. A. BÝLI OG BÆJARSTÆÐI, ALEYDD EÐA ÓBYGGILEG 1. Sfearð bið eystra var landnámsjörð mikil. Byggði þar í fyrstu Þorsteinn tjaldstæðingur Ásgrímsson, hersis í Noregi, síðla á landnámsárum, líklega um 920. Með Þorsteini kom Þórunn, móður- systir hans, sú er byggði þar í nánd, við Þórunnarhálsa, svo og Þor- geir bróðir hans, þá ungur, en keypti síðar lönd af Hrafni Hængs- syni á Hofi og byggði fyrstur í Odda. Landnám Þorsteins er eigi greint nánar en svona: „Fyrir ofan Vík- ingslæk ok út til móts við Svínhaga-Björn“. Jarðarstærðin er því óviss, en allt til afréttar (og Heklu?) og líklegast norður í nánd við Bjólfell og suður móts við Sandgilsland. Mörg býli þar síðar. Hvar bærinn að Skarði hefir staðið, sést nú ekki, því að hraun frá Heklu hefir runnið yfir bæjarstæðið og önnur mannvirki. Víst er þó að bærinn hefir verið fyrir sunnan Selsundsfjall, og að líkindum rétt undir skarðinu (slakkanum) í fjallinu, sem bærinn var kenndur við — og fjallið þá sennilega nefnt Skarðsfell — eins og Skarð hið ytra á Landi, er stóð fast upp við skarðið í Skarðsfjalli, þar til flúið var úr sandgára niður á sléttuna 1877. Hafi bærinn í Eystra Skarði staðið þar, sem hér er talið líklegast, þá mun nú hraunið, margir tugir feta á þykkt, liggja yfir þeim stað. Og afstaðan væri nálægt því 12 km sv. frá Heklu, 17 km nna. frá Keldum og 30 km ana. frá Hellu við Rangárbrú. Um þessa merkilegu landnámsjörð og stórbýli, Skarð hið eystra, skal eg annars ekki ræða nánar hér, en vísa til ritgerðar minnar um það í Árbók 1949—50, bls. 121 o. áfr. Læt eg nægja að geta þess eins hér, að eg tel mega fullyrða, að Skarð hafi ekki eyðzt að fullu fyrr en um 1440, í Heklugosi, er þá varð. 2. T jaldastaðir. Þeir hafa verið einhvers staðar í nánd við Skarð, en alveg óvíst hvar eða í hverja átt þaðan, þó ekki í norður. Hitt er víst, að bær sá og bújörð öll hefir hlotið sömu örlög og Skarð, hulizt sama hrauni á sama ári að líkindum. Um eyðing þeirra er því ekkert annað að segja. Árbók Fornleifafélagsins — 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.