Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Síða 108

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Síða 108
110 leið, og ekki leynist það í rúmgóðum og mjög vatnsnúnum farvegi, að þar hefir lengi runnið mikið vatn, og staðfast vatn hefir verið þarna á blómaárum Melakots. Niður undan túninu þar hefir verið gerð fyrirhleðsla mikil til vatnsveitu. Byrjar fyrirhleðslan á 24 föðm- um að sunnverðu við farveginn, hverfur svo á 7 föðmum í sjálf- um farveginum, og kemur svo aftur í ljós með grjóthleðsluleifum á litlum kafla. Hverfur aftur á 30 föðmum (torfhleðsla burtu blásin), en svo kemur í sömu beinu stefnu til vesturs 60 faðma löng fyrir- hleðsla, þykk með fláa, úr stórum steinum að utanverðu, er enn sjást á bletti óhreyfðir í 2—4 Iögum. Hleðslan öll (hátt á 2. hundrað faðmar) hefir verið á líkri hæð, en farið þó lækkandi vestast, og virðist þar vanta spottakorn að hól, til þess að mjótt lón, sem hlaut að safnast við garðinn, næði framrás norðan við hólinn. Taka þá við hallalitlar lægðir til og frá milli bala og hóla. Kynni vatninu að hafa verið veitt í þær til að auka grasvöxtinn, þótt ekki sýnist þar álitlegt áveituland. Hitt er líka til álita, hvort veitan var ekki gerð meðfram eða mest til þess, að verja lægra landið fyrir vikri og skriðsandi í veðrum ofan að, ellegar sem vatnsból fyrir Hraun og Hraunkot, ef þar hefir þrotið vatnsbólið. Þangað hlaut vatnið að geta runnið. — Mannvirki þetta auglýsir verksvit, dugnað og kjark Islendinga á fyrri öldum Islandsbyggðar. Og akurgerðin sérstaklega bendir ótvírætt á byggð í Melakoti fyrir aldamótin 1300 — fyrir feiknagos Heklu á því ári, með mannfalli á eftir, og fyrir önnur hallæri 14. aldar, sem eytt hafa að mestu allri kornrækt íslenzkra bænda. Nafnið Melalcot. — Enn er eftir að athuga tvennt um nafnið Melakot. 1. Melur á landi er tvírætt orð, bæði að fornu og nýju. Annars vegar merkir það gróðurlitla, smágrýtta mela, en hins vegar sandflesjar eða hóla, sem eru algrónir melgrasi eða blöðku (Elymus arenarius). í hraunheiði er ekki venjulegt að myndazt geti eða nefndir séu grjótmelar. Hér verður því að álíta bæjarnafnið dregið af blöðkumelum. Blaðkan þrífst ekki nema í lausum sandi. Af þessu mun því mega álykta, að sandblástur og melgresi hafi þá þegar verið til þarna í nánd, þegar bænum var gefið nafn. — Og ef til vill hefir verið ræktað íslenzkt blöðkukorn í sandökrum þar. — Nefna má líka víðimela, en fágætt var það orð á Keldum í mínu minni. 2. Kot eða smábýli með því nafni eru ekki til á landnámsöld, og ekki fyrr en á 11. eða 12. öld?, þegar farið var að leggja parta af stórum jörð- um til smábýla. — Og enn síðar (þó mest á 16.—18. öldum) er farið að þyrpa hjáleigum í kringum staðina. Af þessu má ráða, að Melakot hefir verið byggt úr stærri jörð, líklega úr Tröllaskógi, fremur en Sandgili, áður eða eftir að jörð sú lagðist í eyði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.