Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Síða 109

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Síða 109
111 11. Gilbrún. Bæjarleifar sjást greinilega á norðurbrún Sand- gilju, dálitlum spöl neðar en fyrirhleðslan var. Farvegurinn liggur þar ofan aflíðandi brún og beygir nokkuð meira til suðlægari áttar. Eigi þekkist nú svo mikið sem nafn þessa býlis. Gilbrún bjó eg til. Þarna sést vel fyrir túngarði að ofanverðu, en að neðan hefir Sand- gilja, með brún sinni snarbrattri og klettabelti að suðaustan, verið til varnar. Túnið hefir verið nálægt 1 V2 dagslátta að stærð, á fögrum stað og í líðandi halla móti suðri. Uppi við túngarðinn, vestar miðju, er mikil rúst með bakhliðina bæði sem túngarð og húsagarð. Rúst þessi er mikil að fyrirferð, 9 faðmar á lengd og 3 á breidd, og gæti því verið bæjarhúsaleifar. En svo er grjótið umrótað, að ekkert sést fyrir tóttum. Neðar sjást leifar bygginga greinilegar. Austur við kletta- brún þá, sem er við hlykk á farveginum og í halla að henni, eru tvær samhliða rústir, langar og mjóar, 5 faðmar á lengd og 2V2 og 3 á vídd, líklega með dyr eða hlið á neðri enda. Hús hafa þetta ekki verið, svona víð og í halla, ekki heldur kvíar og varla fjár- eða hestaréttir eða heystæði. Dyrnar of nærri hamrabrún til innrekstrar og aðflutn- ings. Líkast að væru sáðreitir. Þremur föðmum vestar í litlum suður- halla eru þrefaldar rústir, byggðar í réttan ferhyrning aflangan, er snúa eins og hinar neðri, með dyrum til asa. Líkast að væru hús tvö til hliðanna, 13><7 fet og 13X12 fet (tvístætt fjós?), en rétt eða heystæði á milli. Öðrum þremur föðmum vestar er rofbakki grastorfu mjög hárrar. Hún er löng til vesturs en mjó (27X7 faðmar). Undir henni geta vel dulizt húsarústir, jafnvel sjálfur bærinn, því að oftast grær fyrst og helzt í skjóli bæjartótta. Auðséð er, að þetta hefir verið nokkuð stórt og myndarlegt býli, þótt ekki væri það langt frá Sandgili og þó nær Melakoti. Er því ekki óhugsandi, að Melakot hafi verið flutt þangað. • Sandgárarnir, sem eyðilögðu blómlegu löndin og byggðina, voru jafnan litlir í fyrstu, en átu sig fljótt áfram til vesturáttar undan austanveðrum og þurrum landnyrðingi. Mynduðust þá oftast annaðhvort grasbakkar eða víðisjaðrar til hliða við gárana. Bakkarnir hækkuðu sífellt af sandáburði, en þeir blésu og brotnuðu smám saman og gátu þannig tafið fyrir gjör- eyðing lands á nálægum stöðum, svo að öldum skipti. Þannig urðu gárarnir mjög langir, þótt ekki væru breiðir. Og þegar fleiri gárar en einn voru sam- hliða, þá stóðu eftir heiðar eða mjóar tungur á milli þeirra. Þannig var löngum umhorfs hér um slóðir. Gárar þrír hafa að líkindum rifið sig út frá vikurdyngjum og sandeyrum við Sandgilju eða rótazt yfir hana. Sá efsti skammt frá Vatnafjöllum, geysað ofan við eða um Melakot og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.