Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Side 129

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Side 129
131 Rústirnar. Frá einni uppsprettu lækjarins eru ekki nema 33 faðm- ar upp á lítinn hól, að bæjarrústunum. Sýnist líklegt, að þar hafi verið skálabygging löng með millivegg(?) og framhlið til ssv., um 8 faðmar á lengd og næstum 2 faðmar á vídd. Bæjardyr hafa verið vestan við miðja framhlið; sést það af mósteinum, sem hafa verið lagaðir í dyrakampana, en annars er hraungrjót í byggingaleifunum. Við skálann að norðanverðu hefir verið einhver útbygging, en ekki stór. A öðrum litlum hól, vatnsvegarlengdinni vestar, hefir staðið fjósið og hlaðan eða annað hús. Hafa þau verið sambyggð og snúið eins og skálinn. Ef ekki jafnvíð, þá litlu mjórri. Fjósið að austan- verðu 4 faðmar á lengd, tvístætt og fyrir 12 gripi. Hitt húsið 2V2 faðmur á lengd, allt að innanmáli, en vafi þó um fulla vissu veggj- anna. Dyrnar virðast hafa verið út til beggja enda. Fyrir aldamótin varð vart við moldarleifar þarna í túninu og á fleiri lágum stöðum, en nú er allt sandi fyllt. I gilskoru við lækinn hefir sézt rétt, fyrir austan bæjarvatnsbólið, þegar mikið leysingavatn rífur sér þar farveg á vetrum. Stendur þar hleðsla ennþá á klettunum, en fljótt fyllist aftur og er þar jafnan slétt yfir alla hleðslu af sandi. — Frá fjósinu hefir vatnsvegurinn verið viðlíka langur og frá bænum, í aðra ágæta upp- sprettu. Túnið hefir getað verið allt að 8 dagsláttur, ef ekki meira, og af- girt að ofanverðu með nokkuð hlykkjóttum sveig, og áfram suður eftir, nærri móts við bæinn, til beggja hliða. Garðurinn hefir líklega verið úr torfi að mestu leyti, og gæti því hafa náð allt niður að læk á báðar hliðar, þótt nú sjáist engin merki til þess. Túnstæðið, slétt- lendið upp frá bæjarstæðinu, er yfir 70 faðmar upp að hárri hraun- brún, en fyrir neðan hana að vestan og norðan eru grjótdreifar litlar úr garðinum, og sjást þær líka milli hóla að austanverðu. Lengd garðsins má þannig rekja um 160 faðma a. m. k. Og þar að auki sést fyrir 60 föðmum af garði, sem legið hefir að heiman, þvert upp eftir miðju túninu. Hvort garður þessi hefir verið byggður til aðgreiningar slægju og beitar fyrir kýrnar, til varnar vesturtúninu, þá er skjólin að austan fylltust sandi eða til einhvers annars, tvíbýli t. d., er nú ekki hægt að segja. Á sumum stöðum kann hleðslugrjót að dyljast í sand- inum, annars sýnist það svo lítið, sem það hefði aðeins verið lagt ofan á torfgarð til öruggari varnar, og svo hrófað upp í skörð (hrúgur af því), þegar garðurinn tók að rotna og blása. var fram undir síðustu aldamót áfangastaður Tungu- og Síðumanna á Fjallabaksleið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.