Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Síða 143

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Síða 143
145 og stekkur.1 Vegurinn milli Odda og Keldna var bak við gamla bæinn, en bílvegur nú neðan við það bæjarstæði, skáhallt niður brúnina. Fagurt bæjarstæði hefir verið þar og víðsýnt mjög í allar áttir. En vatnsvegurinn að læknum, milli Hofanna, hefir verið langur og slæm- ur í ófærð og hálku á vetrum. Leifar hafa sézt af garði, um 400 faðmar, sem getið hefir verið til, að væri gangbrú að vatnsbólinu. Líka er sagt, að sézt hafi fyrir rétt mikilli niður á sléttunni, ekki alveg hringlaga, en 16 faðma í þvermál. (Hestarétt þeirra, er hofið sóttu?). Svo og enn meiri girðingar. En lítið eða ekkert mun sjást fyrir þessu nú orðið. Sama er að segja um bæjarrústirnar sjálfar, þær eru enn og hafa verið um áratugi huldar undir hrúgaldi miklu af blöðku og ýmiskonar gróðri. Eru og sjálfar lítils virði, bæði af grjótleysi að líkindum og margföldum kumbalda á síðustu öldum þar. Hólar tveir eru á þessum stað, og fullyrt, að bærinn hafi staðið á eystri hólnum, þar hafi fundizt mikið af beinum, ösku og járnarusli, og þangað hafi stefnt garðurinn frá læknum. Þarna fór eg um sumarið 1946, en gat ekkert séð markvert, nema vott af húsrúst nokkuð stórri, sa. frá eystri hólnum, á dálítið lægri stað og í nokkrum halla. Kynni að vera smiðjurúst. f tilvitnaðri grein Sigurðar Vigfússonar telur hann sjást fyrir þrem húsarústum, einnig, að löngu áður hafi fundizt gömul öxi skammt austar, sem þó varð notuð, slitin upp og eyðilögð, sömuleiðis að í Rangá hafi fundizt brýni, 5 kvartel rúmlega að lengd (tæpa 80 sm), er hann keypti til Forngripasafnsins. (Þjms. 2450).2 Bœrinn fluttur. Sigurður segir líka eftir Ingigerði, móður Jóns bónda á Hofi, að einn af ættfeðrum manns hennar, Jón Filippusson lögsagnari, hafi flutt bæinn á Hofi þangað niður eftir. Nú sést það fyrst um Jón Filippusson í kirkjubókum Odda, að þar í sókn (sennilega á Hofi) fæðist barn hans (Egill) og konu hans, Þórhildar Steinsdóttur, 25. 5. 1756. (Ekki sést, að þau hafi átt fleiri börn allt til 1774, en bæði eru þá á lífi). Jón Filippusson er á lífi 1784 — ef til vill hættur búskap. — Sýnist því líklegast, að bærinn hafi fluttur verið milli 1760 og 80. Árið 1766 var Heklugos mikið og „landskjálftar miklir á Suðurlandi, svo nokkrir bæir féllu til grunna“. Og „fyrir alþing voru 10 jarðir í eyði af öskufalli eystra“. ,,Þá var kallað sandvor“. (Árferði). Einnig var þá ísár eitt hið mesta 1) Um þetta allt nánar: rannsókn Sigurðar Vigfússonar, sjá Árbók Forn- leifafélagsins 1892, bls. 50. 2) Heinarbrýni minna, en þó gildvaxið, ferstrent og gerðarlegt, á 3. kvartel að lengd, var til á Keldum, notað á gæruhnífa o. fl., og eggjaði vel. Árbók Fornleifafélagsins —10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.