Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Page 149

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1951, Page 149
151 er jörðin boðin til leigu, og hlaut Jón Pétursson í Varmadal fyrir 7 rd. árlega. Síðasti ábúandinn á Strönd hefir að líkindum verið Kolgrímur Hafliða- son, sem býr þar með móður sinni 1703. Og úr því, 1711, er jörðinni lýst þannig: „Eyðilagðist fyrir 2 árum af blásturssandi... Þessi jörð halda menn ekki kunni aftur byggjast, því blásturssandur er yfirgenginn tún mest allt og engjar, svo slægjur eru litlar eða engar. Torfrista til húsa og heyja engin. Hús öll í burt og mikið af beitarlandinu komið i aur og sand“. 41. Lambhagahjáleiga. Um hana veit maður ekkert annað en það, sem Jarðabókin 1711 segir: „1 ungdæmi manna var við Lambhagatún hjáleiga lítilfjörleg. Eyðilagðist eitthvað fyrir 50 árum. Landskuld vita menn ekki hvað verið hefir. Tún og tóttir er komið í sand. Kann ekki aftur byggjast“. Hjáleiga þessi hefir því eyðzt um 1660 og víst aldrei byggzt eftir bað. Annar gári en sá fyrrnefndi, fyrir norðan Strönd, hefir átt upp- tök við Síkið milli Syðri Strandar og Lambhaga. Lagði hann jarðir þessar báðar í eyði um sinn og eyðilagði kotið. En fyrir honum urðu Lambhagaflóð, sem lengi gátu tekið við sandinum. Mun bar nú að mestu mýri, er áður voru flóð. En gárinn er orðinn örfoka og farinn að gróa frá graslendinu á báðar hliðar. Enda var hann út af fyrir sig hvorki langur né mjög breiður. Enginn vottur sést nú eftir af rústum hjáleigunnar, og bykir lík- legast, að Lambhagabærinn standi bar, sem hjáleigan var. En höfuð- býlið hafi staðið áður hærra, lítið eitt norðvestar, bví að bar hefir sézt til rústaleifa. 42. Dvergasteinn. Svo heitir móbergsklettur stakur og hár (um tvær mannhæðir) norðan við vindásinn, bak við Odda. I nánd við klett benna og samnefnd við hann hefir staðið ein hjáleigan frá Odda. Hún var ein af fjórum hjáleigum, sem séra Snæbjörn Stefánsson í Odda lét byggja bar á fyrri hluta 17. aldar (1615—1650), og hétu bær: Kumbli, Langekra, Jónshjáleiga og Dvergasteinn. — Byggð hjá- leigu bessarar hefir naumast haldizt um eina öld, og er hún sú eina bar, sem af sandfoki hefir eyðilagzt. (Hinna verður getið síðar). Sandurinn frá Austasta Reyðarvatni og gárinn, sem eyðilagði Efri Strönd, hefir komizt það lengst, að klófesta Dvergastein, og náð þangað með krumlur sínar furðu fljótt. Svo er sagt 1711: „Á túnið fýkur sandur og spillir því eftir hendinni“. — Mun og hafa lagzt í eyði á næstu ára- tugum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.