Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 10
122 Og nokkuð hið sama hefur komið fram á vorum dögum; peningarnir falla enn í verði og stjórnirnar þurfa meira og meira fje matið í pen- ingum; og víða er svo að höfuðatriðið i öllum þing- deilum verður ágreiningurinn um fjárlögin. Peningar eru mótaðir úr gulli og silfri, og verð þeirra breytist eptir verði rnálma þessara. pað er ásama hátteins og vaðmálið breytir verði eptir ullar- verðinu. Vjer viljum því gjöra stutt yfirlit yfir verð- breytingar gulls og silfurs, og er yfirlit þetta tekið eptir einni af bókum próf. Will Scharlings í Kaup- mannahöfn. í fornöld var gull og silfur eflaust mjög dýrt, þó menn viti ekki verð þeirra gjörla. — Af pening- um var lítið til, og málmarnir voru mest notaðir til smíða. Síðast á fornöldinni þykir lfklegt að „skýru“ málmarnir hafi orðið nokkuð dýrari, Silfurnámarn- ir á Spáni voru þá tæmdir, og sama máli var að gegna um gullnáma praklands. Aptur breiddist Rómariki þá svo mjög út, og þó Rómverjar lftils- virtu verzlun mun vörumagnið hafa aukist, og pen- ingar því hækkað í verði. Sömuleiðis ætla menn, að gull og silfur hafi stigið í verði alla miðöldina upp að 1500. Svo koma skýrslur W. Scharlings, Við fund Ameríku kom meira af gulli og silfri á markaðinn í norðurálfu en áður hafði verið. J>ó urðu menn ekki þessa varir þegar í stað, og verð þeirra mun því ekki hafa hækkað fyrst um sinn. 1 annan stað munu menn fyrst hafa kennt til breyt- ingar á verði þeirra, í vesturhluta norðurálfunnar 1530. Breytingin varð fyrst vestan til, og breiddist hægt austur á við. Almenn verðhækkun mun fyrst hafa orðið í Danmörku á 5. tug 16. aldar. 1560 má álfta að allar vörur hafi verið orðnar helmingi dýr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.07.1890)
https://timarit.is/issue/178749

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Peningar.
https://timarit.is/gegnir/991004903739706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.07.1890)

Aðgerðir: