Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 107

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 107
219 10. Davíð Scheving þorsteinsson, fæddur á ping- eyri i Dýrafirði 5. október 1855, sonur porsteins J>orsteinssonar verzlunarstjóra og Hildar Guðmunds- dóttur Scheving; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1876 með 2. einkunn; tók próf við læknaskólann í Reykjavík 1880 með 1. einkunn; var á spítölum í Kaupmannahöfn 1880—81. Hann var skipaður lækn- ir í 5. læknishjerað 5. mai 1881. Kona hans er þórunn Stefánsdóttir Stephensen, prófasts í Vatnsfirði, systir konu Einars læknis Guð- jóhnsens. Hann býr á Brjánslæk. 11. Davidsen (Philip Theodor), fæddur í Horsens um 1821; tók próf i læknisfræði við háskólann í Kaupmannahöfn 1849 með 2. lakari einkunn; skip- aður hjeraðslæknir á Vestmannaeyjum 30. júlí 1852; andaðist þar 10. júní 1860 (af byltu á brjóstið). 26. marz 1860 var honum veitt hjeraðslæknis- embættið á eyjunni „Anholtu, en hann var dáinn, þegar veitingarbrjefið kom til eyjanna. 12. Eðvald Jacob Johnsen, fæddur á Húsavík 1. marz 1838, sonur verzlunarstjóra Jacobs J>órar- inssonar Johnsen og Hildar Jónsdóttur; útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1859 með 1. einkunn; las guð- fræði i Kaupmannahöfn 1860—61; síðan læknisfræði og tók próf við háskólann 1867 með 2. betri eink- unn. Hann var settur hjeraðslæknir í Eyjafjarðar- og þ>ingeyjarsýslum 1867—68. Fór svo til Dan- merkur og hefur verið þar síðan; hann er nú lækn- ir i Kaupmannahöfn. Arið 1873 var hann i hálft ár hjá Dr. Mezger í Amsterdam og lærði hjá hon- um „nuddfrœðiu (Massage) og fæst nú eingöngu við lækningar eptir þeirri fræði. Hann er ógiptur. 13. Eggert Jónsson Johnsen, fæddur á Melumí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.