Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Side 75

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Side 75
187 um, og tók það þá fram að lærisveinn sinn Ólafur Loptsson mundi vera vel hæfur til þess, að takast þar á hendur læknisstörf, er hann hefði lokið prófi hjá sjer. Klog leiddi rök að því, að ómögulegt væri fyrir Svein Pálsson að þjóna þar. Engin breyt- ing varð samt á þessu. fað var því mjög eðlilegt, að Vestmanneyingar yndu þessu illa, og báru því vandræði sín upp fyrir landlæk.ni Jóni J>orsteinssyni; bar hann þá ásamt stiptamtmanni upp þá uppá- slungu, að skipaður yrði læknir í Vestmannaeyjum; heilbrigðisráðið danska var þessu þá meðmælt, og kom þá út kgs. úrsk. 6. júní 1827 um, að Vest- mannaeyjar skyldu fyrst um sinn til reynslu vera sjerstakt læknisumdæmi1, og skyldu læknislaun einn- ig þar vera 300 ríkisdalir, og auk þess lækni heitið að fá embætti í Danmörku, er hann hefði setið í eyjunum í 6 ár. þ>að stóð eigi á löngu, að eyja- skeggjar fengju læknir, því þegar árið eptir sótti danskur læknir um embættið, og var honum veitt það á öndverðu ári 1828. í Norðlendingafjórðungi var um þessar mund- ir að eins einn læknir, sem sat á Akureyri; Skag- firðingar og Húnvetningar voru því svo að kalla læknislausir, því örðugt var að vitja læknis norður á Akureyri eigi að eins sökum vegalengdar heldur og vegna kostnaðar. J>egar Jósep Skaptason hafði 1) í „Nyjum Fjelagsritum“ 4. ári bl8. 51, segir Jðn Hjalta- lin, að læknar hafi verið settir í Vestmannaeyjum síðan 1818, «g að hin fyrsta undirrót til læknasetningar á eyjunum hafi verið sú, að landlæknir Klog hafi farið þangað út 1810, og skýrt hinu danska heilbrigðisráði frá, hve hanvænn ginklofinn væri, og því hafi þegar verið settur þar læknir. J>etta er skakkt, því í Vestmannaeyjum var enginn skipaður lækn- ir fyrr en 1828, er lækni Lund var veitt embættið (23. janúar 1828).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.