Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 18
130
flestar þær greinir, sem gætu gjört annaðhvort. að
verkum, en þær eru margar, og yfirlit yfir þær all-
ar 1 einu því erfitt. Að öðru leytinu er svo margt
af þvi framtíðarmál, að áætlun um það verður lík-
ari spádómi en rannsókn.
í>ó er líklegt að peningar falli í verði, og það
ef til vill langan tíma enn. Ef trúa skal Alexander
Humboldt, hinum víðfræga náttúrufræðingi, þá er
nóg af hinum skíru málmum falið f jörðu enn. Hann
segir að silfurlög muni liggja eptir Andesfjöllunum
endilöngum; að gullbelti muni liggja frá vesturströnd
Ameríku undir hafið kyrra og vestur á austurströnd
austurálfu. þ>ar skiptist beltið, gengur þá syðri
armurinn til Ástralfu og þar yfir eyjarnar og þaðan
vestur til suðurálfu, og að víða muni ófundnar gull-
námur vera í þeirri álfu. Norðurarmurinn gengur
vestur Síberfu og vestur f Uralfjöll; eptir þessari sögu-
sögn mundi því mega grafa gull um aldur og æfi.
f>á er að eins eptir að sjá, hve langt skýru
málmarnir gæti fallið í verði, og er skjótt að segja
að þeir geta fallið þangað til að ekki svarar kostn-
aði að grafa þá út. þ>á hljóta menn lfka að hætta að
grafa þá út, eins og hver önnur iðn hlýtur að leggjast
niður, þegar hún hættir að borga sig. Og kostnaður-
inn er ekki svo lftill. Silfrið er höggvið út úr klett-
um, svo verður að mala silfurbergið, og greina silfr-
ið sjálft úr mjelinu með kvikasilfri. Borgi það sem
vinnst af silfri við þetta ekki fyrirhöfnina, þá borg-
ar náman sig ekki. Og yrði nú svo, að silfur fjelli
mikið í verði, þá færi svo á endanum að menn yrðu
að hætta alveg greptri þess. Sama er að segja um
gull, það finnst f jörðinni, og hana á að hreinsa,
opt er þannig veitt heilum ám yfir námuna, við það
ber vatnið burtu sandinn og leirinn, en gullið sem