Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 97

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 97
209 2. Jón Sveinsson, fæddur 24. maí 1752, sonur Sveins lögmanns Sölvasonar og Málmfríðar Jóns- dóttur, sýslumanns í Grenivík Jónssonar; útskrifað- ur úr heimaskóla 1772, las læknisfræði í Kaupmanna- höfn, en tók aldrei próf; var skipaður landlæknir 14. júní 1780* 1. Hann sótti um lausn og var veitt hún frá i. júní 1803. Hann andaðist að Nesi við Seltjörn 13. júnf 1803. Kona hans var Guðríður Sigurðardóttir, land- sóttur þangað til verzlunarmanns Hans Klog; í heimleið fór .Bjarni til Hcklu og hefur hann ritað um þá ferð til vísinda- fjelagsins í Kaupmannahöfn; afskrift af því brjefi er til i brjefa- bók hans og er dagsett 25. sept. 1762. Hjá Bjarna tóku þessir próf í læknisfræði: 1. Magnús Guð- mundsson, 2. Hallgrímur Jónsson Bachmann, 3. Brynjólfur Pjetursson, 4. Jón Einarsson. Jón Pjetursson las hjá honum í 2 vetur, en tók eigi próf hjá honum. J>að voru margir, sem byrjuðu að lesa læknisfræði hjá honum, en hættu við. Jórður Arnórsson, sem var samtíða Magnúsi Guðmundssyni, dó á Bessa- stöðum 21. april 1761 og þá tók Bjarni að kenna Jóni Stefáns- syni, sem aldrei lauk námi. 1) J>egar Jón var kominn hingað heim, sótti hann um annaðhvort að mega senda ritgjörð læknisfræðislegs efnis til Collegium medicum eða sigla til Kaupmannahafnar til þess að taka próf í læknisfræði, en kansellíið svaraði með brjefi dags. 23. sept. 1780, að hann skyldi samkvæmt hoði konungs vera undanþeginn því að taka nokkurt læknispróf á meðan hann dveldi á íslandi, þar eigi væri gott að læknislaust yrði, efhann sigldi til Khafnar. Espólín segir: „Hann hafði verið drykkjumaður enjafnan spakur, kallaður vitur í læknisvísi en að lítið skæri úr“ (Árb. 9. hl. hls. 127). Jón Sveinsson kenndi Ara Arasyni og var hann sá eini, sem hann prófaði; auk þess kenndi hann 1. Ólafi Brynj- ólfssyni, sem sigldi síðar en tók aldrei próf, 2. Sveini Pálssyni og3. Oddi Hjaltalín, sem báðir sigldu, en tóku hvorugur próf. Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags XI. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað: Megintexti (01.07.1890)
https://timarit.is/issue/178749

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Peningar.
https://timarit.is/gegnir/991004903739706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Megintexti (01.07.1890)

Aðgerðir: