Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 97
209
2. Jón Sveinsson, fæddur 24. maí 1752, sonur
Sveins lögmanns Sölvasonar og Málmfríðar Jóns-
dóttur, sýslumanns í Grenivík Jónssonar; útskrifað-
ur úr heimaskóla 1772, las læknisfræði í Kaupmanna-
höfn, en tók aldrei próf; var skipaður landlæknir
14. júní 1780* 1. Hann sótti um lausn og var veitt
hún frá i. júní 1803. Hann andaðist að Nesi við
Seltjörn 13. júnf 1803.
Kona hans var Guðríður Sigurðardóttir, land-
sóttur þangað til verzlunarmanns Hans Klog; í heimleið fór
.Bjarni til Hcklu og hefur hann ritað um þá ferð til vísinda-
fjelagsins í Kaupmannahöfn; afskrift af því brjefi er til i brjefa-
bók hans og er dagsett 25. sept. 1762.
Hjá Bjarna tóku þessir próf í læknisfræði: 1. Magnús Guð-
mundsson, 2. Hallgrímur Jónsson Bachmann, 3. Brynjólfur
Pjetursson, 4. Jón Einarsson. Jón Pjetursson las hjá honum
í 2 vetur, en tók eigi próf hjá honum. J>að voru margir, sem
byrjuðu að lesa læknisfræði hjá honum, en hættu við. Jórður
Arnórsson, sem var samtíða Magnúsi Guðmundssyni, dó á Bessa-
stöðum 21. april 1761 og þá tók Bjarni að kenna Jóni Stefáns-
syni, sem aldrei lauk námi.
1) J>egar Jón var kominn hingað heim, sótti hann um
annaðhvort að mega senda ritgjörð læknisfræðislegs efnis til
Collegium medicum eða sigla til Kaupmannahafnar til þess að
taka próf í læknisfræði, en kansellíið svaraði með brjefi dags.
23. sept. 1780, að hann skyldi samkvæmt hoði konungs vera
undanþeginn því að taka nokkurt læknispróf á meðan hann
dveldi á íslandi, þar eigi væri gott að læknislaust yrði, efhann
sigldi til Khafnar.
Espólín segir: „Hann hafði verið drykkjumaður enjafnan
spakur, kallaður vitur í læknisvísi en að lítið skæri úr“ (Árb.
9. hl. hls. 127).
Jón Sveinsson kenndi Ara Arasyni og var hann sá eini,
sem hann prófaði; auk þess kenndi hann 1. Ólafi Brynj-
ólfssyni, sem sigldi síðar en tók aldrei próf, 2. Sveini Pálssyni
og3. Oddi Hjaltalín, sem báðir sigldu, en tóku hvorugur próf.
Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags XI. 14