Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 72

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 72
164 ir á Vesturlandi, og var þá með kgs. úrsk. 17. októ- ber 1781 stofnað annað læknisembætti til í Vest- firðingafjórðungi; skyldu árslaun hans og kjör vera hin sömu og hinna þriggja. Alþýða manná, sem áður eigi hafði vanizt neinni læknishjálp, komst fljótt að raun um það, hversu dýrmætt það er fyrir líf og heilsu að hafa góðan lækni, og því var mjög svo eðlilegt, að nú færu aðberast umkvartanir til landlæknis úr ýmsum hjer- uðum landsins, sem voru læknislaus. Um þessar mundir var þannig allur suð-austurhluti landsins læknislaus, og því var það, að Jón landlæknir Sveinsson bar þá uppástungu fram við stjórn lands- ins að stofna læknisembætti, sem næði yfir Vestur- skaptafells-, Árnes-, Rangárvalla- og Vestmanna- eyjasýslur. Jón landlæknir telur það meðal annars mjög nauðsynlegt að læknir sje skipaður á þessu svæði, eigi að eins sakir hinnar miklu óánægju al- mennings út af læknaleysinu, heldur og „svo hinum skaðlegu skottulækningum verði útrýmt“. Með kgs. úrsk. 4. október 1799 var stofnað hið 5. læknisem- bætti, og skyldi læknirinn gegna læknisstörfum f áðurnefndum sýslum, og sama dag var Sveinn Páls- son skipaður í þetta embætti. Embætttislaunin voru 66 ríkisdalir eins og hinna fjögra; skyldi læknirinn settur á jörð, sem lægi haganlega og hafa hana afgjaldslausa; 14 ríkisdali skyldi hann hafa árlega til meðala handa fátækum, og að auki 10 ríkisdali, sem taka skyldi af þeim 34 ríkisdölum, sem lækni- num í Austfirðingafjórðungi væru veittir, svo hver um sig hefði 24 ríkisdali; enntremur skyldi hann fá 50 rfkisdali í eitt skipti til verkfærakaupa; ennfremur var honum gjört að skyldu að leita aðstoðar land- læknis, ef sóttir kæmu uppá, og við hver árslok skyldi hann senda landlækni skýrslu um, hvernig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.