Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 98

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 98
210 fógeta á HHðarenda Sigurðssonar. f>au áttu eigi börn. 3. Tómas Klog, fæddur á Vestmannaeyjum 15. apríl 1768, sonur kaupmanns Hans Klog á Vest- mannaeyjum; útskrifaður úr Skálholtsskóla 1785; tók próf (Exam. medic.) í læknisfræði við háskól- ann í Kaupmannahöfn 1804 með 2. einkunn. Var skipaður landlæknir 25. maí 1804; kom hingað til Reykjavíkur 29. júni s. á.; var veitt lausn 1 náð 23. júni 1815, en var þó við til 1816; var skipaður stipts- fysikus fyrir Láland og Falstur í Danmörku 13. desember 1816 og andaðist í Nykjöbing á Falstri 31. janúar 1824. Kona hans var dönsk. Hann bjó í Reykjavík þangað til um haustið 1807, er hann flutti að Nesi við Seltjörn. Hann gat ekki flutt sig strax í Nesstofu sakir þess, að húsið var að hans áliti þá óbyggilegt (0: þau her- bergi, sem hann átti að búa í; lyfsalinn bjó í hinum helmingnum); það þurfti mjög mikillar viðgjörðar og átti Klog í miklu stríði bæði við yfirvöldin hjer og stjórnina útaf þessu; loks var farið að gjöra við stofuna, svo Klog gat flutt sig, en viðgjörðin var ekki betri en svo, að húsið hrip-lak, er hann kom þar. Hann kenndi einum manni, Olafi Loptssyni, lækn- isfræði, sjá bls. 200. 4. Jón þorsteinsson Thorstensen, fæddur á Kúfu- stöðum í Húnavatnssýslu 7. júnf 1794, sonur þor- steins Steinþórssonar bónda og Margrjetar Jóns- dóttur, bónda í Húnavatnssýslu; útskrifaður úr Bessa- staðaskóla 1815, fór um haustið til Kaupmannahafn- ar og var innskrifaður í tölu stúdenta 19. okt. 1815; tók læknispróf (Ex. medic.) við háskólann í Kaupmannahöfn 2. júlí 1819 með beztu einkunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.