Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 87

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 87
199 Bjarni hefur ætlazt til að kennslutíminn væri að minnsta kosti 3 ár og segir amtmaður „að sjerhver blífi í 3 ár í kennslu hjá herra landphysico, appro- bera jeg ei i mesta máta, heldur protestera, að þeir fyrri lausir gefist". Með þvf að Bjarni var á sífeldu ferðalagi og fjöldi sjúklinga leitaði til hans, hlýtur læknakennslan að hafa verið í hjáverkum. Begar landlæknir Klog sfðar sækir um, að meðgjöfin með hverjum pilti sjeu 100 rikisdalir i stað 30 rikis- dala getur hann þess, að 30 ríkisdala meðgjöfin sje allt of Htil, og að landlæknar á undan sjer hafi getað látið sjer nægja það, með því að brúka kennslu- pilta jafnframt sem vinnumenn, þeir hafi látið þá vinna öll vinnumannsverk, Samkvæmt kgs. úrsk. 8. apríl 1768 skyldu þeir, sem lærðu hjer læknis- fræði sigla til Kaupmannahafnar, er kennslu væri lokið hjá landlækni, til að menntast þar betur. Eptir Bjarna tekur Jón Sveinsson við og sam- kvæmt kgs. úrskurði dags. 13. inaí 1783 er svo sagt fyrir, að hann megi taka 2 efnilega pilta til kennslu i læknisfræði, en það verði að vera stúdentar og er það tekið fram, að það sje nauðsynlegt, að þeir, sem taki kennslu, hafi næga skólaþekking, svo þeir hafi full not af kennslunni, og sjeu hæfir til að verða aðnjótandi þeirra hlunninda, sem kon- ungsúrsk. frá 8. april 1768 heimili öðrum íslenzkum stúdentum, svo þeir geti framazt betur við háskól- ann i Kaupmannahöfn; ennfremur er Jóni tilkynnt, að veita megi læknaefnum 20 ríkisdali til bóka og fata í stað 10 ríkisdala, sem áður hafi verið veittir til þessa. Jón kenndi fjórum piltum en að eins einn, Ari Arason, tók próf hjá honum, hinir sigldu til Kaupmannahafnar, er þeir höfðu notið tilsagnarhjá honum um skemmri eða lengri tíma, en enginn þeirra tók þar próf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.