Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 27
139
Ef skýru málmarnir væru sá einasti auður á
jörðinni, eins og menn hjeldu áður, þá væri rjett að
vilja fá peningana inn i landið. En nú er ekki svo.
Peningarnir einskærir geta ekki uppfyllt neina mann-
lega, en til þess þeir geti það, þá verður að
kaupa fyrir þá, annaðhvort vöruna sem þú þarfnast,
eða vinnu þá, sem þú þarft í þann svipinn, þú vinn-
ur þjer ekki inn peninga sjálfra þeirra vegna, held-
mr vegna þess, sem þú getur fengið fyrir þá hjá
öðrum. J>eir eru vara allt að einu og til dæmis ull-
in, og enginn kvartar yfir því að þetta eða hitt
dragi ullina út úr landinu. — Englendingar kaupa
hesta og sauði fyrir gull íslendingum þykir gott
gullið, því þeir eiga bágt með að fá það hjá öðrum,
þ>eir færa peninga inn í landið, en hesta og sauði
út úr því. Menn gætu sagt: Englendingar færa
hestana út úr landinu.
Aðalkjarni þessa máls er það, að maður fær
peninga einungis í tvennum tilgangi, annaðhvort til
að kaupa fyrir þá af öðrum, eða til að leggja þá
upp. Til hins siðara eru þeir ómissandi. Ef mað-
ur kaupir útlendar vörur fyrir peninga, þá fara þeir
peningar út úr landinu, og það væri ekki meiri
skaði að króna í silfri færi út úr landinu en eitt ull-
arpund sem kostar það sama, ef verzlunin væri eðli-
leg, og þá stæði á sama hvort peningarnir færu
eða ekki, því undir eins og þeirra væri þörf, streymdu
þeir inn f landið aptur, eins og kaffi og sykur eða
aðrar útlendar vörur.
En eins og nú er statt, þá er setningin að nokkru
leyti sönn. Vjer íslendingar höfumhaft oflftið af pen-
ingum og þá vesnar ástandið, ef þeir, sem fyrir eru,
streymaburt; þvf vjereigumbágtmeð að fáþáaptur.og
viðþaðverða viðskipti manna erfiðari en áður.en þetta