Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 41
153
garði mínum. Nokkrir af runnum þeim,
sem blaðlýs höfðu skemmt í fyrra, dóu
'út af í vetur. Stikkelsberjarunnarnir þríf-
ast hvergi nærri eins vel og ribs og sól-
ber; en þeir hafa þó getað dregið fram
lífið hin vondu árin, og þetta árið hefjeg
sjeð nokkra græna vísa á gömlum runni
í öðrum garði hjer í bænum. Aðrar teg-
undir af ribsættinni, t. a. m. ribes alpinum
og sangvineum, dragast reyndar fram hjer,
en það kveður mjög lítið að þeim.
Rosa. Af rósategundunum hefir fraxinifolia reynzt
einkar-vel á íslandi. Stærsti runnurinn í
garði mínum er alin á hæð. Á hann
komu fyrsta sinn bióm io. dag júlimán-
aðar 1889, og f sumar tók hann að blómg-
ast nokkrum dögum fyr, og á honum
voru yfir ioo rósir. Jeg hef aukið hann
með því að beygja greinarnar niður í
jörðina, og hef nú io ungar og öflugar
plöntur. — Rubrifolia fylgist ágætlega
með, en greinunum frá næsta sumri á
undan er miklu hættara við að kulna út
af frosti, en af fyrri tegundinni. — Canina
hefur þrifizt vel sfðustu tvö sumurin, en
eigi hefur nokkur sá kvistur vaxið þar út,
sem minni á hina digru og sterku, manns-
háu kvisti f öðrum löndum. J>etta árið
hef jeg gróðursett nokkrar plöntur af rosa
rugosa og rubiginosa.
Salix. Af pfltegundunum hef jeg reynt 47, og
skal jeg nefna hjer nokkrar, sem jeg gat
eigi um f skýrslu minni 1886.
S.grandifolia. Píltegundirnar hafa tekið talsverðum
S.amygdalina. frainförum síðan 1886. þ>ær skjóta