Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 16

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 16
128 peningar hækkuðu í verði, og að aðrar vörur lækk- uðu, mældar með þeim. Eitt sem gæti komið því til leiðar, væri ef vörumagnið jykist, því það mundi gjöra þörfina á peningum sterkari. Menn þurfa io sinnum meiri peninga til að kaupa io hesta, en til að kaupa einn, og eins er um allar aðrar vörur. Að sama skapi sem vörurnar hafa styttri um- ferðartíma, eða ganga fljótar hönd frá hendi, eptir því þarf meira, það gæti þó jafnast upp aptur með þvi að peningarnir yrðu sjálfir fljótari á ferðinni eins og vörurnar. í þriðja lagi eykst verslun daglega að því skapi sem menn skipta vinnunni betur á milli sín, og verslunin verður frjálsari og meira af hin- um gömlu tollgyrðingum og fordómum fellurburtu. 1850 keypti Danmörk útlendar vörur fyrir 60 milli- ónir króna, 1870 fyrir 120 mill. kr. Jeg hef sjeð í landshagsskýrslunum dönsku, að árið 1855 var öll útlenda varan sem ísland keypti, álitin virði 1 milli- ónar króna. Aptur hefur mjer reiknast að útflutta varan frá íslandi 1870 hafi verið 3 millióna virði, reiknað eptir kaupstaðarprísum. Aðfluttar vörur til íslands kostuðu: 1880 .... 5,700,000 kr. 1881 .... 6,022,000 — 1882 .... 6,453,000 — 1883 .... 6,486,000 — sem sýnir hve mikið vörumagn íslands hefur auk- ist gagnvart peningum. Á þennan hátt hafa við- skiptin aukist víðar. Eptir því sem Kolb. þýskur hagfræðingur segir, þá voru útfluttar vörur frá Eng- landi. 1821—30 virði 36 mill. pd. sterl. (að meðaltali). 1831—40 — 45 — — — —--- 1841—50 — 57 — — — —---
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.