Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 85

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 85
197 lendingur og hafið sjálfur látið í ljósi við vísindafje- lagið, að yður ljeki hugur á að gagna löndum yðar, og einmitt til þess að gagna landinu og yður fengu menn því áorkað að konungur samþykkti uppá- stunguna; ef þjer nú hættið við embættið, er land- læknisembættið sjálf-fallið úr sögunni, og hefðuð þjer þá það á samvizku yðar, að allt landið lægi yður á hálsi fyrir bragðið; jeg vil eigi tala um það, að bæði konungi mundi þykja þetta mjög ógeðfelt og vísindafjelaginu þykja það næsta kynlegt, að ættjarðarástin hefði svona fljótt kulnað út hjá yður. Jeg hefi talið það skyldu mina, að tjá yður þetta, og þykist sannfærður um, að þjer samsinnið mjer, þegar þjer hafið íhugað mál þetta betur. pað skal vera mjer ánægja, ef jeg get stutt að þvi, að yður líði betur í hinni nýju stöðu yðar. Bjarni svarar Hjelmstjerne aptur 6. september, og þar segir hann: „Nú kem jeg að þvi atriði, sem mjer hefur legið þyngst á hjarta nfl. læknisembætti á Sjálandi, og allt það, sem þjer skrifið mjer um það, er deginum ljósara og þvi hreinn sannleikur; jeg vissi vel allar mótbárur, en hvað skal segja, þegar manni fer að hugfallast og maður sjer engin úrræði; flestir vilja þó bera eitthvað fyrir sig. Jeg svæfi nú grillur mínar, og skal aldrei álita mig hóti of góðan til að vinna í þarfir guðs og ættjarðar minnar í því embætti, sem konungur hefur sett migi, oger líf og kraptar mínir eigi of góðir til þessa. Jeg skal apt- ur á móti sækja í mig nýjan móð og hugsa um það sem karlmannlegra er“. Hjelmstjerne virðist hafa haft mikinn hug á því að bæta hjer læknaskipun. í brjefi til Bjarna dags. 5- mai 1763 segir hann meðal annars: „Mjer þætti annars mjög vænt um, ef þjer gætuð fundið á íslandi einhvern prýðilega gáfaðan mann, sem hefði löngun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.