Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 83
þjena Publico, so höiligen er það að beklaga að ei
get úr þessu stipti gjört forslag upp á nokkurn
docendum, sem hafi þau nauðsynlega Reqvisita,
svo sem eg engang í vetur liafði þá æru herra amt-
manninum tilkynna. Stærsta hindrun í þessu er,
að studiosi í þessu stipti og eins Disciplerne ved
Skolen, sem nokkuð eru komnir í þeirra studiis, eru
að segja blá-fátækir, og því síður f standi að útvega
sjer Instrumenta eða hvað annað þeir í framtíðinni
með þurfa, sem þeir af eigin Midler eru í engvu
standi að undirhalda sjer. pegar jeg yfirvega
qvalitates studiosorum í stiptinu, þá veit jeg engan
framar til Medicinen genegen en djáknan Jón
Pjetursson, sem einnin er skikkanlegur karl og hag-
ferðugur, en blá-fátækur; veit ei heldur hann vildi
yfirgefa sitt litla Levebröð eða hvort djáknaembætt-
ið við Munkaþverárklaustur kynni standa liðugt all-
an þann tíma hann væri undir hr. Landphysici In-
formation, og þó þetta síðara kynni sýnast ei af
saa stor Betydenhed, þá er vanskilegt á að gizka,
hvort kiausturhaldarnir finna sig í að útleggja hon-
um árlega kostpeninga, sem er sá eini styrkur og
meðal, eg get upphitt honum til lífsuppeldis.
Nauðsynlegt þykir mjer, að til slíks útveljist
einn Candidatus heldur en einn Scholae discipulus,
þar hinn hefur fengið Fundamenta Theologiæ i
höfuðið, og kynni því að útstöðnum sínum kennslu-
árum í Medicinen fá eitthvað sæmilegt Benificium,
til hvörs hann framar öðrum studiosis kynni promo-
verast. Ekki Htið motivum fyrir Candidatos að þeir
leggi sig eptir re medica“.
f>ótt Bjarna auðsjáanlega hafi verið mikið um
það hugað, meðan hann var í Kaupmannahöfn, að
gjörast hjer læknir, þá komst hann fljótt að raun um,
•13