Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 105

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 105
217 sem praktíserandi læknir og bóndi, og andaðist í Kaupmannahöfn n. apríl 1888. 8. Brynjólfur Pjetursson, fæddur 1747, sonur Pjeturs Brynjólfssonar, bónda í Múlaþingi og Ragn- hildar Erlendsdóttur; útskrifaður úr Skálholtsskóla 1765; tók próf hjá landlækni Bjarna Pálssyni 14. september 1770* 1; skipaður læknir á Austfjörðum 17722; veitt lausn í náð 3. apríl 1807. Hann andað- 1) Við prófið voru þessir viðstaddir: stiptamtmaður Thodal, Ólafur Stephensen, A. Bolt, p. Fjelsteð, Sk. Magnússon, E. Jóns- sonius. 2) í októbermánuði 1770 fór hann, að undirlagi Bjarna, þegar austur til þess að setjast þar að sem læknir, þar margir málsmetandi menn þar eystra böfðu farið þess á leit við Bjarna að hann sendi hann austur, er hann hefði lokið prófi. Bjarni landlæknir tilkynnti amtmanni Ólafi Stephensen að hann ætlaði sjer að setja Brynjólf lækni í Austfirðingafjórðung; amtmanni þótti þetta ekki rjett gjört af Bjarna og sendi honum svo lát- andi brjef: Veleðla og hálærði höitærede Hr. Landphysieus! 2. október 1770. Upp á elskulegt tilskrif í gærkveldi meðtekið, svarast hjer með þjenustusamlegast. J>au Dubia, sem eg hafði mót Mons. Brynjólfs sendingu austur voru þessi: 1. J>ar Chirurgi Magnús Guðmundsson og Hallgrímur Bach- mann eru af Hans Kongl. Majt allranáðugast anteknir til að vera Chirurgi, þá þykir mjer Mons. Brynjólfur einnig þurfa af Hans Kongi. Majt. að antakast, og það því heldur, sem Re- scriptsins orð hljóða svoleiðis: Fyrst um sinn mega antakast tveir fjórðungs-Chirurgi á íslandi nfl. þeir af Landphysicus þar til nefndir Magnús (Juðmundsson og Hallgrímur Bach- mann. 2. Hefur Mons. Brynjólfur ekkert af að lifa eins og hinir; en að senda hann austur ókunnugan og launalausan, tel eg mesta óráð, og hvorki honum sjálfum eður Publico kann vera þjent þar með. 3. Vill það kongl. Rescript af 8. apríl 1768, að þeir, sem eiga að verða Chirurgi, reisi fyrst til Kaupmannahafnar og habilitere sig þar, sjerdeilis in anatomico-chirurgicis, sem til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.