Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 91

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 91
203 aptur til Kaupmannahafnar, sendi hann stjórninni tillögur sínar um það, hver væri heppilegastur veg- ur til þess að fjölga hjer læknum. þessar tillögur Schleisners læknis sendi stjórnin hingað út og skyldu amtmennirnir og læknar landsins láta uppi álit sitt um þær,. í>egar stjórninni hafði aptur bor- izt álit þeirra, var málið sent heilbrigðisráðinu í Kaupmannahöfn og það beðið um að láta skoðun sína í ljósi um allt þetta mikilsvarðandi mál. Tillög- ur Schleisners læknis voru þessar: J>eir. setn vildu gjörast læknar á íslandi, skylduhafa gengið í Reykja- víkurskóla i 3 ár og tekið þar próf, sem forstöðu- maðurskólans sæi um tilhögun á; síðan skyldu lækna- efnin sigla til Kaupmannahafnar og fá þegar kom- munitets-styrk og „Garð“ (Regents); til þess að námstíminn yrði sem styztur skyldi veita þeim und- anþágu frá því, að taka próf í ýmsum fræðigrein- um, sem þeir, sem tæku fullkomið læknapróf við háskólann, væri skyldir að taka próf i; þyrfti því að koma á sjerstöku prófi við háskólann fyrir þessi íslenzku læknaefni; með því nauðsynlegt væri að læknaefnin hefðu mestan tíma til að sjá allt hið verklega, skyldu þeir vera eitt ár á spitölum í Kaupmannahöfn, eptir að þeir hefðu tekið lækna- prófið; eigi skyldu þeir hafa lækningaleyfi í Dan- mörku. Schleisner var þeirrar skoðunar, að takast mætti með þessari tilhögun að fá góða lækna og að marg- ur íslendingur mundi vilja stunda læknisfræði, ef skólaveru og námstíma væri þannig háttað, er nú var sagt, og tillaga hans var að stofna 20 lækn- isembætti hjer á landi eða að 1 lækni skyldi skipa í hverja sýslu — en þetta var einnig tillaga amtmanns Havsteins og Gísla læknis Hjálmarssonar, sem mest ■og bezt höfðu stutt Schleisner. Af þeim 20 lækna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.