Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 113

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 113
226 1867. Var á spítölum í Kaupmannahöfn 1878— 1879. Hann er tvigiptur; fyrri kona hans var Hildur Bogadöttir Thorarensen, er andaðist 17. október 1878; síðari kona hans er Ingibjörg jensdóttir Sigurðsson- ar skólastjóra, systir Bjarna læknis. Hann býr í Stykkishólmi. 22. Hoffmann (Jörgen Wichmann), fæddur í Maribo 1773; tók próf (Ex. chir.) í læknisfræði við háskólann í Kaupmannahöfn 1817 með 3. einkunn; skipaður fjórðungslæknir í Norðlendingatjórðungi 9. ágúst 1820; honum var veitt lausn i náð 5. október 1831; fór svo til Danmerkur og dó þar 21. desem- ber 1836. 23. Hvidsteen (Lars Christian), fæddur í Kaup- mannahöfn 1784; tók próf í lyfsalafræði 1807; settur Qórðungslæknir í Vestfirðingafjórðungi 1817; andað- ist vestra 13. september 1829. Hann var stjúpsonur Grims Thorkelíns etats- ráðs. 24. jensen (Andreas Peter), fæddur í Kaup- mannahöfn 1810; tók próf (Ex. chir.) í læknisfræði við háskólann í Kaupmannahöfn 1832 með 2. ein- kunn; skipaður hjeraðslæknir nyrðri hluta Vestur- amtsins 13. maí 1835; honum var veitt lausn í náð 19. marz 1846; hann fór svo til Danmerkur ög and- aðist þar 21. nóvember 1863 (úr hjartasjúkdómi). 25. jón Einarsson, fæddur 1746, sonur Einars Magnússonar, bónda i Kaldaðarnesi og Guðrúnar Gisladóttur Álfssonar; útskrifaður úr Skálholtsskóla 1769; lærði hjá landlækni Bjarna Pálssyni, og tók próf í læknisfræði 3. júlí 1776 (hann var sá siðasti, sem tók próf hjá Bjarna); dvaldi síðan hjá Bjarna þangað til hann dó; þá var Jón settur landlæknir Tímarit hins íslenzka Bókmenntafjelags. XI. 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.