Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Side 35

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Side 35
147 út úr þeim uxu á ári hverju nokkrir kyrkingslegir angar, sem dóu út næsta vetur, en svo kom góða sumarið 1889, og annað enn betra 1890, og svo tóku þessir runnar þegar í stað að lifna við, svo að nú eru þeir orðnir með öllu óþekkjanlegir, og hafa skotið þetta árið frjóöngum, sem eru álnar langir og þaðan af lengri. Jeg á hjer einkum við ýmsar tegundir af lonicera. og rósum, sorbus scandica og aucuparia. Á hinum vondu árunum gróðursetti jeg, auk ýmislegs annars, pœoner, snjóklukkur, colchicum autumnale, og enn fleiri langæjar jurtir, en það fór stöðugt versnandi fyrir þeim. Fyrsta árið blómguð- ust þær; en svo urðu þær æ kyrkingslegri, þangað til þær árið 1889 fengu aptur einstök lítt þroskuð blóm, en 1890 fengu þær langtum fleiri og þroskaðri blóm. Jeg varð öldungis hissa, er jeg sá síðasta sumar colchicum autumnale, sem jeg hafði með öllu gleymt, skjóta blómum sfnum upp úr berri jörðinni. Af þessu virðist auðsætt, að nokkur vond sumur í röð stöðvi að eins um hríð vöxt og við- gang trjáa og runna, en gjöreyði þeim eigi. Mörg ár vond í röð spilla mjög fyrir garðyrkjunni á ís- landi, að því er snertir jurtir þær, sem að eins verða eins árs, og eigi að eins sökum þess, að ágóðinn verður lítill af rækt þeirra, heldur og sökum þess, að einskis gulrófna-fræs er aflað hjer á landi, og þvf nær engra kartaflna til frævunar; og það hefur mikla þýðingu næsta sumar á eptir, sökum þess, að samgöngunum er svo mjög ábótavant. Afleiðingin af þeim verður smátt og smátt sú, að garðarnir standa vfða með öllu auðir hin vondu árin, sumpart af viljaskorti að eiga nokkuð við þá, og sumpart af skorti á sæði. J>að veitir langtum hægra að þoka garðyrkjunni áfram f góðærunum, en að varna því,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.