Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 14
126 annari, þar sem annars hefði þurft að borgfa iosinn- um; skuld gengur opt á móti skuld; stundum þarf ekki annað enn færa úr einni bókinni og í aðra; að færa skuldina milli tveggja reikninga. — Frakkar unna allra þjóða mest peningum, að því leyti að þeir vilja að allir hlutir sjeu borgaðir með þeim. J>ó segja menn að þeir borgi */10 afkaupum sínum með papp- írspeningum (seðlum, víxlbrjefum o. s. frv.) 8/10 með þvi að að láta flytja skuldina milli reikninga, eins og íslendingar gjöra í kaupstöðunum, og 7io Part borgi þeir í peningum. Lánstraustið fellir peninga þó ekki beinlínis f verði, en það getur hindrað að þeir hækki. f>að er byggt á þeim, eins og hús er byggt á undirstöðu sinni, ef húsið verður of hátt í hlutfalli við hana. þá hrynur það. ^>riðja atriðið er umferðartfmi peninganna. Um- ferðartíma kalla jeg það tímabil, sem líður á milli tveggja borgana með sama peningnum. Sje allt af eitthvað keypt fyrir sömu krónuna á hverjum degi verður umferðartími hennar i dagur. þegar talað er um peninga í heild sinni, þá verður að taka með- altalið. Á íslandi er umferðartími þeirra langur, þar er svo strjálbyggt. Ef umferðartíminn styttist al- mennt, þá er það sama sem peningar hefðu aukist að tölu, og þar af leiðir, að þeir falla í verði. Nú kemur króna á land f Reykjavík, og fer norður til Akureyrar, og gjörir ein kaup í hverri sýslu á leið- inni, og hefur jafnan verið eitt ár að þessu áður, en getur nú gjört hið sama á hálfu ári, þá gjörir hún í viðskiptalífinu hið sama gagn og 2 krónur gjörðu áður. Að því skapi sem umferðartfminn styttist, að því skapi lækka peningar í verði, nema þeim fækki um leið eða kaupum manna fjölgi. Einkum getur það hindrað peninga frá að stíga í verði,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.