Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 93

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Síða 93
205 að kenna mætti læknisfræði í lærða skólanum, og skj'ldi setja einn eða tvo lækna við skólann, sein skyldu kenna ásamt landlækni. Árið 1860 ritar Hjaltalín stjórninni og skýrir þar frá, að 3 efnileg- ir stúdentar hafi farið þess á leit við sig, að hann veitti þeim kennslu i læknisfræði, og sækir hann um, aðþeir 200 ríkisdalir, sem samkvæmt kgs. úrsk. i2.ág. 1848 fyrst um sinn á hverju ári mætti greiða úr jafnaðarsjóði hvers amts í borgun fyrir slíka kennslu aðstoðarlækna, verði lagðir undir umráð landlæknis sumpart til ölmusu handa læknaefnum, sumpart til bóka- og áhaldakaupa. Stjórnin svarar Hjaltalin þvi, að ekkert sje því til fyrirstöðu, að hann taki þessa pilta til kennslu, en kimnslunni verði að haga samkvæmt því, sem til sje tekið í kgs. úrskurði 12. ág. 1848 um kennslu aðstoðarlækna. f>að var ætlan Hjaltalíns að hafa kennsluna miklu yfirgripsmeiri en stjórnin vildi láta hana vera, og undi því illa þessu svari stjórnarinnar. Á alþingi 1861, kom læknaskipunarmálið til um- ræðu, og í bænarskrá til konungs beiddist þingið þess, að landlæknirinn mætti veita stúdentum kennslu í læknisfræði, og þegar þeir hefðu tekið próf, sam- kvæmt þeim reglum, sem hann kæmi sjer saman um við heilbrigðisráðið f Kaupmannahöfn, að þeir þá gætu orðið hjeraðslæknar; árið eptir, 1862 h. 29. ágúst samþykkti konungur uppástungur þingsins, og þá voru settar reglur fyrir kennslunni og um það, hversu vfðtæk kennslan skyldi vera, og sam- þykkti stjórnin þessar reglur 28. rnaí 1863. Stjórnin hafði borið mál þetta undir heilbrigðis- ráðið, og vildi það með engu móti fallast á álit al- þingis um, hvernig kenna ætti íslenzkum læknaefn- um. fað stakk aptur á móti upp á því, að haga kennslunni þannig: i.aðstytta skyldi kennslutímann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.