Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 42
154
S. pentandra. nú þriggja álna löngum óngum ár
S. Laponum. hvert, svo að ríða má úr þeim vand-
S. nigricans. laupa. þ>eim er þó hætt við enn þá
S. microphylla. að frjósa i hel á vetrum talsvert nið-
S. stipularist ur eptir, og skemmast mjög af norð-
S. cuspidata. S. alba. S. acuminata. S. lanceolata. S. caprea. S. cinerea. S. cordata. S. acutifolia. lægum vindum, er flytja með sjer mikla seltu í loptinu, og þessi selta sezt í lögum á greinarnar. Ribs og rósir virðast eigi skemmast mjög af saltinu. Jeg hef byrjað á þvi, að planta allstórt svæði við garðyrkju- skólann pílviði, til að ríða úr vand- laupa. Viminalis, alba, caprea, pur- purea, cuspidata og grandifolia eru einhverjar beztu tegundirnar. Eins og jeg hef þegar getið um, hefur islenzkt birki eigi heppnazt mjer i garði mínum, en aptur á móti hefur mjer tekizt að fá til að þrífast salix phylicifolia, sem vex hjer sjálfkrafa á víðavangi.
Sorbus. Af sorbustegundunum heldur aucu- paria áfram að vera hin harðasta tegundin; þó stendur scandica henni eigi mjög á baki; einkum er það furða, hve mjög scandica hefur vaxið hin síðustu árin. Aucuparia getur borið fullþroskuð ber á íslandi; scand- ica hef jeg enn þá eigi getað fengið til að blómgast. Síðan 1886 hef jeg reynt trje 0g runna, sem nú skal greina:
Ampelopsis hedaracea I hafa staðið veturinn 1889—
-----macrophylla | 90 yfir.
Buxus sempervirens sömuleiðis.