Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 100

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 100
212 5 ár, sagði sig úr skóla og var útskrifaður 1830 af Gunnlaugi Oddssyni, dómkirkjupresti í Reykjavík; fór svo til landlæknis Jóns porsteinssonar og dvaldi hjá honum í 4 ár, fyrst í Nesi og svo í Reykjavík. Sumarið 1834 sigldi hann til Kaupmannahafnar, tók próf í læknisfræði við háskólann i Kaupmannahöfn (Ex. chirurg.) 1837 með •• einkunn, var siðan settur læknir á Bidstrup (,,geðveikra-spítala“); árið 1838 fór hann til J>ýskalands til þess að kynna sjer spít- ala fyrir geðveika menn; vorið 183Q tók hann prófí læknisfræði (Ex. medic.) við háskólann í Kiel á J>ýskalandi með ágætis-einkunn (laudabilis summa cum laude), og sama ár veitti háskólinn í Kiel hon- um Doktorsnafnbót fyrir rit um holdsveiki. Fór hann svo aptur til Kaupmannahafnar og var þá skipaður læknir við hersveit konungs, og 4. sept. sama ár fjekk hann nafnbótina „Batallionskirúrg“. Árið 1839 kom hann snöggva ferð hingað heim en sigldi aptur til Kaupmannahafnar um haustið; 1840 kom hann hingað aptur til að kynna sjer holds- veikina; 1841 veitti stjórnin honum fjárstyrk til þess að fara til J>ýskalands til að kynna sjer þar vatns- lækningar; 1. júlf 1842 var hann skipaður læknir við 5. hersveit fótgönguliðs Dana, og 30. apríl 1844 fjekk hann konungsleyfi til að reisa vatnslækninga- stofnun á Klampenborg á austurströnd Sjálands; þegar stofnun þessi var fullgjör, varð hann læknir við hana (1845- 1851), og fjekk um leið lausn (4. maí) frá embætti sínu sem herlæknir. Sumarið 1851 kom hann aptur hingað til þess að kanna brennisteinsnáma hjer á landi og til þess að kynna sjer bráðapestina; hann settist að á Eyrarbakka í Árnessýslu og bjó þar þangað til hann var settur f landlæknisembættið eptir dauða Jóns f>orsteinssonar, vorið 1855, og 18. september sama árvar hann skipaður landlæknir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.