Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 143

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Page 143
255 kl. 3 eða fjögur; vel hýr stríðshöfðingi sagðist ecki skipta sér neitt af kvennfólki og dansaði einn! svo að öll guð- hræðslan snérist upp í gaman og gleði; enn þegar á ept- ir var flockadráttr mesti elligar tvístrun í trúnni; því að sumir sögðu það vel leyfiligt að dansa, nfl. þeir sem höfðu sjálfir dansað eðr konur þeirra eðr börn, enn hin- ir, sem ecki höfðu nálægir verið töldu það guðlaust og skammarligt og stendr svo enn á pöckum í guðs kyrkju. Eginliga ætti að halda concilium til þess að semja þessi vandamál, enn þess er eingi kostr, því at í allri kyrkjunni (ennú tíu (10) æði töluverðum þorpum auk staðarbúa) er einginn prestr né klerkr eiginliga svo kall- aðr, því lærdómr er ecki nema til falls og forráðs, guð opinberar þeim einföldu það sem hulið er fyrir vitríngum o. s. frv. Annars er ennú önuur tvístrun ámeðal þeirra heilögu, því að sumir segja að þúsundára ríkið eigi ecki að byrja fyrr enn að 20 árum liðnum, enn mestirvillu- menn eðr guðlevsingjar segja innan 30 ára, sem þó er þeim enum útvöldu til mestu hneixlunar. f>eir eru allir Lúttherskir, og hafa þessa vizku af opinberunarbókinni, og af skrifum þjóðvitríngs að nafni Stillíng. Einn kunn- íngi léði mér bók af þessum spekíngi, nfl. Scenen am dem Geisterreich, sú fyrsta opna, sem fyrir mér varð höndlaði um horaða anda (von den hageren (mageren) Geist.ern), enn þegar ég sló um, fann eg aðra grein um anda með óskapliga þyckum búk, allt ofr hjartnæmt og uppbyggiligt, lystiligt að sjá til og æskiligt til að fá skilníng af. — Af þjóðinni sjálfri (Georgíumönnum) er lítið að segja, þeir hafa einga hugmynd um bókaskrift né listir að kalla má, þeir eru sjerplægnir, þrætugjarn- ir og hefndargjarnir í meira lagi. — Húsbóndi minn hér í staðnum, þyzkr skraddari úr Mikluborg á Yindlandi, ætl- ar að fylgja mér fyrir laun eins og nockurskonar þénari þegar ég held áfram ferðinni til Persalanz, sem mun verða að vikufresti eðr nálægt því. Ecki mun eg aptr- hverfa að óséðu Araratfjalli &.c. nema meirikostar hiudr- anir móta :
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.