Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 99

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 99
211 með samhljóða atkvæðum („laudabilis unanimi con- sensu“); varkandidat á Friðriks-spítala í Kaupmanna- höfn þangað til um vorið eptir, er hann fór alfar- inn til íslands; hafði honum um veturinn ájóiaföstu (17. desember i8ig) verið veitt landlæknisembættið ásamt hjeraðslæknisembættinu í Borgarfjarðar-, Kjós- ar- og Gullbringusýslu (konungs úrsk. 11. des. 181 q). Hann tók við af Oddi Hjaltalín 1. júní 1820; iq. marz 1842 var honum veitt jústítsráðs nafnbót; var varaþingmaður 1843 og mætti á alþingi 1847 og 1849; sæmdur Doktorstitli (Dr. phil. et artium liberalium magister) af háskólanum í Marburg 28. marz 1847; var alþingismaður Reykvikinga 1853; var fjelagi margra útlendra lærdómsfjelaga. Hann kenndi á yngri árum sínum nokkrum ungum mönn- um lítið eitt i lækningum, og lærðu hjá honum Bjarni Eggertsson síðar prestur í Garpsdal og Jón Hjaltalín, er síðar varð landlæknir. Hann andaðist í Reykjavík 15. febrúar 1855 (fannst örendur í sófa sinum). Hann bjó fyrst i Nesi við Seltjörn, en með kgs. úrsk. 13. marz 1833 var honum leyft að flytja til Reykjavikur; byggði hann þar hús („Doktors- húsið“, nú eign Markúsar kennara Bjarnarsonar) og bjó i þvi til dauðadags. Kona hans var Elín Stefánsdóttir amtmanns Stephensens (-j- 4. júni 1887). Æfiminning Jóns forsteinssonar er prentuð 1856 i Kaupmannahöfn. 5. Jón Jónsson Hjaltalín, fæddur i Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 21. april 1807, sonur Jóns Odds- sonar Hjaltalíns, prests að Saurbæ og síðast að Breiðabólstað á Skógarströnd, og Gróu Oddsdóttur, prests að Reynivöllum i Kjós, þorvarðssonar. Hann kom um haustið 1825 í Bessastaðaskóla og var þar 14*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.