Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 111

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Blaðsíða 111
"23 hann kom aptur hingað heim; um haustið 1763 kom hann í kennslu hjá Bjarna landlækni;: sigldi með honum til Kaupmannahafnar 17652, og var þar til þess 1766, er hann á áliðnu sumri kom hann taka sig til kennslu; því brjefi svarar Bjarni með brjefi 22. okt. 1762 til Magnúsar lögmanns Ólafssonar á þessa leið: „Piltur að norðan, Hallgrfmur Jónsson, varð fyrst Feldtskjær- erdreng á Kaupmannagötu en hljóp þaðan og gjörðist Garðare, hefur í ár skriíað mjer og beðið mig antaka sig sem Infor- mandum; segið honum það kunni jeg eigi með góðri samvizku, þar hann bæði hjer fyrr var haldinn mjög ódæll og siðan án orsaka fyrirljet þá Oondition eg þó hjálpaði honum til og þenkti engan fyrr skyldi verða fjórðungskírúrg en hann; þar að auk kann hann ekki gangaí Rang með Dimissis, sem nú undir hendi hefi, mundi og ekki gjöra mjer hærra undir höfði en fyrr öðr- um sínum yfirboðurum, þó, svo sem engum er bati bannaður og hann bæði hefur nú aptur lystina fengið samt tilvejebring- er sandfærdige Attester bæði sinnar fyrri Principalinde og þeirra hann síðar hjá hefur verið með Facultatis medioæ Yeri- fication og Recommendation, vil jeg honum þess ei að öllu varna, ef amtmaður hjer og biskupar vilja samsinna, þó svo, að hann sýni sig hlýðirm, lærevillig og dyggvan, þvi annars biður hann verri kostar af“. — Sama ár og Hallgrímur kemur inn (1763) ritar Jón sýslumaöur Benediktsson Bjarna tvö brjef um Hallgrím, í fyrra brjefinu segir hann að Hallgrímur hafi yfirstandandi sumar (í ágúst 1763) komið til landsins með Hús- víkingum og „hefur hann forresten fengið nokkra notion í Kír- urgien“; í hinu segir; „að Hallgrímur sje nú constantior í sínu ráðlagi en áður fyrri, hvartil hans uppvaxandi aldur og sú militairiska reynsla mun hjálpað hafa“. 2) Meðan Hallgr. dvaldi í Kaupmannahöfn með Bjarna, stundaði hann fyrirlestra á háskólanum og gekk á spitala, og segist Bjarni hafa leiðbeint honum (manúdúcerað hann). Virð- ist mikil vinátta hafa verið með þeim Bjarna og Hallgrimi, og í brjefi Bjarna til pröfessors Jóns Eyríkssonar, dags. 9. sept. 1769, segirBjarni: „Af öllum þeim, sem jeg hefi haldið, er Hall- grímur Bachmann hinn behændugasti, kraptabezti og gagnær- lig manneskja, en hann vantar fundamenta doctrinalia, sem svara kynnu til decenter að beklæde Functionen (nfl. landlæknis- embættið).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.