Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1890, Side 111
"23
hann kom aptur hingað heim; um haustið
1763 kom hann í kennslu hjá Bjarna landlækni;:
sigldi með honum til Kaupmannahafnar 17652, og
var þar til þess 1766, er hann á áliðnu sumri kom
hann taka sig til kennslu; því brjefi svarar Bjarni með brjefi
22. okt. 1762 til Magnúsar lögmanns Ólafssonar á þessa leið:
„Piltur að norðan, Hallgrfmur Jónsson, varð fyrst Feldtskjær-
erdreng á Kaupmannagötu en hljóp þaðan og gjörðist Garðare,
hefur í ár skriíað mjer og beðið mig antaka sig sem Infor-
mandum; segið honum það kunni jeg eigi með góðri samvizku,
þar hann bæði hjer fyrr var haldinn mjög ódæll og siðan án
orsaka fyrirljet þá Oondition eg þó hjálpaði honum til og þenkti
engan fyrr skyldi verða fjórðungskírúrg en hann; þar að auk
kann hann ekki gangaí Rang með Dimissis, sem nú undir hendi
hefi, mundi og ekki gjöra mjer hærra undir höfði en fyrr öðr-
um sínum yfirboðurum, þó, svo sem engum er bati bannaður
og hann bæði hefur nú aptur lystina fengið samt tilvejebring-
er sandfærdige Attester bæði sinnar fyrri Principalinde og
þeirra hann síðar hjá hefur verið með Facultatis medioæ Yeri-
fication og Recommendation, vil jeg honum þess ei að öllu
varna, ef amtmaður hjer og biskupar vilja samsinna, þó svo,
að hann sýni sig hlýðirm, lærevillig og dyggvan, þvi annars
biður hann verri kostar af“. — Sama ár og Hallgrímur kemur
inn (1763) ritar Jón sýslumaöur Benediktsson Bjarna tvö brjef
um Hallgrím, í fyrra brjefinu segir hann að Hallgrímur hafi
yfirstandandi sumar (í ágúst 1763) komið til landsins með Hús-
víkingum og „hefur hann forresten fengið nokkra notion í Kír-
urgien“; í hinu segir; „að Hallgrímur sje nú constantior í sínu
ráðlagi en áður fyrri, hvartil hans uppvaxandi aldur og sú
militairiska reynsla mun hjálpað hafa“.
2) Meðan Hallgr. dvaldi í Kaupmannahöfn með Bjarna,
stundaði hann fyrirlestra á háskólanum og gekk á spitala, og
segist Bjarni hafa leiðbeint honum (manúdúcerað hann). Virð-
ist mikil vinátta hafa verið með þeim Bjarna og Hallgrimi, og
í brjefi Bjarna til pröfessors Jóns Eyríkssonar, dags. 9. sept.
1769, segirBjarni: „Af öllum þeim, sem jeg hefi haldið, er Hall-
grímur Bachmann hinn behændugasti, kraptabezti og gagnær-
lig manneskja, en hann vantar fundamenta doctrinalia, sem svara
kynnu til decenter að beklæde Functionen (nfl. landlæknis-
embættið).