Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 139

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 139
139 iim. Neko Egiptakonungur lét Föníka fara kringum Afríku nálægt 600 árum fyrir Krists burð, og þurftu þeir að vera 3 ár á ferðinni til að komast alla leið frá Rauða- hafi og aftur til Nílarósa. Þessar fornaldarþjóðir komust aldrei upp á rneira en strandferðir. Meðal Norðurálfuþjóða urðu Irar fyrstir til að þess að hætta sér út á rúmsjó, og þó voru þeir aidrei nein siglingaþjóð.' Irar þeir, er sóítu yhr hafið til fjarlægra landa, voru hvorki verzlunarmenn né hermenn, heldur einsetumenn og munkar, sem leituðu einveru og næðis í eyjum frant með Skotlandsströndum. Þeir komust til Orkneyja og Færeyja, og hættu sér jafnvel til Islands. Það er írskur klerkur, Dicuilus, sem segir fyrst frá Is- landi (8u 5), og í æfintýrum og helgisögum Ira er sagt frá enn merkilegri ferðum, sem helgir menn frá Irlandi hafi farið til fjarlægustu landa, ef til vill alt til Ameríku. En regluleg sæfiiraþjóð urðu Irar aldrei, og skip þeirra voru litil og léleg. Ferðir þeirra hafa því ekkert gildi í framfarasögu siglinganna, og engir miklir landa- fundir eru þeim beint að þakka. Það verður aldrei dregið af Norðurlandabúum, eink- anlega Norðmönnum, að þeir hafa fyrstir smíðað stór og haffær skip, sem djörfum sjómönnum var óhætt að halda út á rúmsjó á. Norðmenn eru fyrsta þjóðin, sem lagt hehr fyrir sig siglingar á úthah, til Færeyja og Islands, Grænlands og Vínlands (í Ameríku)'). Endurbót skip- 1) Al. B. tniimist eigi frekara á fnnd Vínlands, enda heyra ferðir þangað eigi undir norðurferðir, en þær eru eins inerkiiegar fyrir því, og iná sjá af 1/singu Adams frá Brirn- um á Norðurlöndum, að fregnir um fund Vínlands hafa bor- ist til Danmerkur (og þaöan til Þyzkalands), því að liann getur þess meðal fjarlægra eyja í úthafinu, og tekur fram, að vínbet spretti þar af sjálfsdáðum, og tióg af korni, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.