Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 3

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 3
■> muscipula; hefir hún á sumum málum verið nefnd flugna- gildra Venusar (á dönsku: Venus’s Fluefanger; þýzku: Ve- nus’s Fliegefafle; ensku: Venus’s flytrap). Getum vér ef til vill nefnt hana hremmiblöku. Jurt þessi er ránjurt og munum vér lýsa henni síðar. Ellis reit nákvæma lýsingu á jurtinni og sendi hana Linné, hinum fræga grasafræðingi í Uppsölum; hún var svo birt á fundi í vísindafélaginu þar árið 1768. Veiðiskapur hremmiblökunnar er svo ólíkur öllu því, er menn þektu þá um lifnaðarháttu jurtanna, að mörgum þótti það undrum sæta. Linné sjálfum þótti jurt þessi svo undarleg, að hann nefndi hana »miraculum naturæ«, 0: furðuverk náttúrunnar. Nú á dögum eru menn orðn- ir miklu fróðari um lifnaðarháttu jurtanna en þá á dögum, enda sjá menn nú, að bæði þessi ránjurt og aðrar fleiri skera sig ekki svo mjög úr öðrum jurtum, sem mönnum virtist i fyrstu. Lengi vel skipaði hremmiblakan ein ránjurtasætið; mönnum kom ekki til hugar að líta kringum sig eftir slíkri jurt, því að annað eins furðuverk hugðu þeir ekki vera á hverri þúfu. Þýzkur grasafræðingur, er hét Rath; getur þess reyndar árið 1782, að hann hafi séð skordýr festast á blöðum sóldöggvarinnar og lára þar líf sitt; lýsir hann jafnframt hreyfingum háranna. Þetta vakti ekki neina verulega eftirtekt, enda eru rán hennar ekki eins augljós og hremmiblökunnar. Svo líða mörg ár að lítið bætist við þekkingu manna í þessu efni; reyndar fundust ýmsar nýjar ránjurtir og stöku menn fengust lítið eitt við að rannsaka þær, en alt var það af skornum skamti. Loks kemur Darwin til sögunnar; meðal annars lagði hann fyrir sig að rannsaka ránjurtirnar. Naut hann aðstoðar ensks grasafræðings, er Hooker hét, % í þessu efni. Rannsóknir hans sköruðu . 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.