Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 101

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1902, Blaðsíða 101
IOI það, sem um hana biður, eða sá sem afhendir hana, eða báðir), þá þarf aldrei að rita titil hennar, heldur að eins kennimark, og er það mikill verksparnaður og tímasparn- aður.------er þannig nægt, í staðinn fyrir: »Eitiar Benediktsson, Sögur og kvæði, Reykjavík, 1897«. Röðun i hillur. Sé safnið eins manns eign, mjög lítið og ekki til útlána ætlað, má á sama standa, hvernig því er raðað. Sé það til útlána ætlað, er bezt að raða í skápana eftir flokkum, eftir töluröð réttri; þó má hafa bækur í smáu broti i efstu hillu eða hillum, og bækur í mjög stóru broti í neðstu hyllu(m); þó svo, að stórar bækur í einum flokki sé í neðstu hillu í sama skáp, sem smærri bækur úr sama flokki. — Innan hvers flokks er bezt, að raða bókunum eftir aðfanga-tölu, lægsta tala fremst og hæsta aftast. Byrja skal að telja að ofan, en ekki að neðan, svo að fyrst er byrjað í vinstra horni efstu hillu. Sé meira en ein aðfanga-tala á einu og sama bindi, þarf ekki að greina nema Jyrstu aðfangatöluna. Sé eitt ritverk í mörgum bindum, skal láta þau öll standa sam- an í skáp, þótt hvert hafi sína aðfanga-tölu; skal raða öll- um síðari bindum næst á eftir inu fyrsta, en pvi er rað- að eftir aðfangatölu sinni. I safninu er ávalt hægt að finna hin bindin fyrir því, þótt þau standi þannig fram- ar í röð en aðfangatala peirra segir til. [í stærri söfnum þykir hentast að raða bókum eftir stafrófsröð höfunda (og titla, þar sem höfundar eru ó- kunnir). Má þá kennimerkja bók hverja með upphafs- staf höfundar, einum eða fleirum. Þá yrði bók Einars Benediktssonar, er áður var nefnd: 810i- Fleiri vegu Be 297. má og hafa í stóru safni]. Sé dálítið bætt við safnið árlega, veitir ekki af, þeg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.