Aldamót - 01.01.1902, Síða 12
ió
sið, vildi meS engu móti láta saurga þingvöllinn; og
samkvæmt embættisskyldu sinni sem goöi lagSi hann
þvert bann fyrir, aS nokkuS færi þar fram, sem rýrt
gæti helgi staSarins. MeSal annars var þaS gjört aS
lögmáli, aS ,,eigi skyldi þar álfrek ganga“,— ,,ok var
haft til þess sker þat, er Dritsker var kallat. ‘ ‘ Þetta
lögmál kom einkum lil greina á þeim tíSum, er þing-
höld eSa einhverjir aSrir opinberir mannfundir voru
þar á staSnum. Og svo lengi sem Þórólfur lifSi
virSist almenningur hafa haft þaS í heiSri og hlýtt því
mótþróalaust.
I Þórsnesi miSju rís upp fjall eitt stakt, ekki hátt
eSa mikiS fyrirferSar, en einkennilgt mjög. A því
fjalli hafSi Þórólfur og frændur hans mjög mikinn
átrúnaS. Enginn maSur skyldi þangaS óþveginn líta.
Og svo var þar mikil friShelgi, aS engu skyldi granda
í fjallinu, hvorki málleysingjum né mönnum, nema
sjálft gengi þaSan burt. Þeir Þórólfur trúSu því og,
aS þá er þeir dæi, færi þeir allir í fjall þetta. Þór-
ólfur nefndi fjalliS Helgafell. Því er svo lýst af þeim,
sem þar eru nákunnugir og vandlega hafa athug-
aS þaS, aS þaS sé kollótt aS ofan, aflangt frá austri
til vesturs, norSurhliSin snarbrött og hömrum girt, og
líti fjalliS úr þeirri átt álengdar út eins og bogmynd-
aS h!iS dökkleitt. Hinar hliSar fjallsins allar meir og
minna aflíSandi og klettalausar. ÚtsýniS mikiS og
fagurt ofan af fjallinu til lands og sjávar og eyja.
Undir suSurhllS fjallsins miSri lét Þorsteinn Þorska-
bítur, sonur Þórólfs Mostrarskeggs, reisa bæinn aS
Helgafelli, og flutti sig þangaS búferlum frá Hofs-
stöSum. I sambandi viS átrúnaSinn á Helgafelli
stendur sagan um fyrirburS nokkurn, sem á aS hafa