Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 13
orSiS aS kvöldi þess dags, er Þorsteinn bóndi, aS eins
hálf-þrítugur, druknaSi í fiskiróSri frá Höskuldsey á
BreiSafirSi. Smali Þorsteins var staddur fyrir norSan
Helgafell. Honum virtust dyr opnast í fjallinu, og
þóttist hann sjá þar inni fyrir elda stóra, og heyra
glaum mikinn og hornaskvol. Hann lagSi viS eyra til
þess, ef verSa mætti, aS hann fengi numiS nokkur
orSaskil. Og heyrSi hann þá, aö Þorsteini húsbónda
hans og félögum hans var heilsaS og honum boSiS til
sætis í öndvegi gagnvart Þórólfi föSur sínum. SauSa-
maSur sagSi húsfreyju frá vitran þessari sama kvöld,
þegar er hann var heim kominn til Helgafells. En
næsta dag kom fréttin um druknan Þorsteins. —
Snorri goSi Þorgrímsson, sonarsonur Þorsteins Þorska-
bíts, bjó aS Helgafelli lengi vel og reisti þar kirkju.
Víga-Styr sækir hann eitt sinn heim og kveSst hafa
erindi viS hann. Snorri spyr, hvort nokkuS vanda-
mál sé, og hinn játar því. ,,Þá skulu vit ganga
upp á Helgafell“—segir Snorri; —,,þau ráS hafa sízt
at engu orSit, er þar hafa ráSin verit. “ Sýnir þetta,
aS fjalliS hélt þá enn helgi sinni í hugum manna.
Þau Snorri goSi og GuSrún Osvífursdóttir höfSu
seinna jarSaskifti, og bjó hún svo aS Helgafelli alt til
dauSadags. A seinustu árum æfi sinnar eftir lát síS-
asta rnanns hennar, Þorkels Eyjólfssonar, gjörSist
GuSrún trúkona mikil, og fyrst kvenna nam hún salt-
ara á íslandi. Var hún þá löngum um nætur á bæn
í Helgafellskirkju og hagaSi aS öSru leyti lífi sínu sem
nunna. Hefir heigi staSarins sennilega vaxiS, en ekki
rénaS, viS þaS. GuSrún var þar og grafin. Löngu
síSar, seint á 12. öld (áriS 1184), var Flateyjar-