Aldamót - 01.01.1902, Page 43

Aldamót - 01.01.1902, Page 43
47 lotning fyrir endurminningum forfeBranna, gömlum venjum, þjóöernislegum erföagózum en einmitt þar. íhaldsemin og framsóknarþráin haldast þar í hendur. Þjóölífsfarið brunar áfram með feikna-hraða — eins og hraöskreiöasta gufuskip—, en er þó svo merkilega stöðugt í rásinni sökum hinnar sterku kjölfestu, sem er íhaldsemin—- lotningin fyrir því, sem gamalt er og gott. En þjóðlífið litla íslenzka leikur eins og í lausu lofti, stjórnlaust, stefnulauSt, nötranda og skjálf- anda, vegna þess að í það vantar þungann, hinn ómissanda þunga íhaldseminnar, til þess að festa það í rásinni. Það var eitt sinn engu minna af þessari andlegu kjölfestu hjá íslendingum en öðrum þjóðum. En nú er hún nálega ekki til lengur. Nýungagirnin yfirgnæfir. Islendingar eru orðnir að þessu leyti eins og Aþenumenn í Grikklandi á þeim tíma, er Páll postuli heimsótti þá. Þeim var um ekkert svo títt sem að segja eða heyra eitthvað nýstárlegt. Svo er það fyrir þeirri kynslóð Islendinga, sem nú er uppi. Þessi nýungafýsn yfirgnæfir lotninguna fyrir fornum venjum og hinum göfugu endurminningum úr lífi for- feðranna algjörlega. Þeir, sem helzt hafa staðið fyrir mentamálum þjóðarinnar, eru búnir að níða þá lotn- ing úr þjóðinni, eða að því leyti, sem þeir hafa ekki þegar gjört það, eru þeir sem óðast að gjöra það á yfirstandandi tíð. Þjóðin gleypir við öllum nýmælum. Nú eru að sjálfsögðu mörg nýmæli góð, og gæti orðið þjóðlífinu til verulegra framfara, ef vel væri á haldið. En slíkar nýungar notast ekki sökum þess að alt af kemur annað nýtt upp í þeirra stað, og við því er líka gleypt og hinu óðar hafnað. Tilhneigingin er í þá átt að láta ekkert verða gamalt, Menn eru eins og börn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.