Aldamót - 01.01.1902, Síða 68
vér hinir gamaldags og þröngsýnu ekki getum annað
en stórhneykslast á.
Svo komum vér aS hinum öörum stórstraum, aS
þeirri stefnu. sem vér nefndum siSfágunar
stefnuna. Sú stefna setur sér þaS markmiS, aS
fága alt mannlíiiS siSferSislega, aS afla manninum
fullkomnunar meS því aS kenna honum aS lifa í sam-
ræmi viS óspilt eSli sjálfs hans og samkvæmt lögmáli
eilífs réttlætis. Aherzlan er þar öll lögS á þaS, aS
hugsa rétt og breyta vel hér í lífi—þá gjöri það minna
til, hverju maöur trúi um annaS líf. Margs konar
reglur eru svo uppgötvaSar fyrir því, hvernig þessari
siðferSisfullkomnun verði náS. ÞaS er með þær
reglur eins og heilbrigSisreglur læknanna, þær eru
ólíkar hjá ýmsum. Sumir álíta aS siSferSisleg og
andleg fullkomnun fáist aldrei nema meS því móti aS
þjá líkamann, neita sjálfum sér um lífsþægindi
og skemtanir, lifa sem mest einn út af fyrir sig og
fráskilinn heiminum. ASrir álíta, að vegur fullkomn-
unarinnar sé vegur fegurSarinnar. Þeir leggja
alla áherzluna á hið fagra. Þeim finst mannssálin
ósjálfrátt muni verða góð, ef hún sér ekkert nema
fegurSina. Þess vegna leggja þeir hina mestu rækt
við skáldskap, söng og fagrar listir. Enn aðrir álíta
fullkomnunar takmark mannanna vera þaS, aS þaS
verði bræSralag þeirra meðal um alla jörS, aS
stofnuS séu kærleiksfélög og mennirnir fáist til að lifa
saman, njóta lífsins sameiginlega og bera líka byrSar
þess þess sameiginlega.
HvaS viðvíkur hinu tyrsta atriðinu, því að ná
andlegri og siðferðilegri fullkomnun fyrir sjálfsafneit-
un og þvingun líkamans,þá er þaS í sjálfu sér auðvitað