Aldamót - 01.01.1902, Síða 82
86
(hugsunin) er komin í rétt ástand. í stuttu máli
kennir Mrs. Eddy, aö vér í rauninni séum andar, að
einungis andi vor hafi virkilega tilveru, og að oss sé
ætlaS aS lifa eins og andar; hugsa um hið andlega
lífslögmál, en ekki lögmál líkamlegrar tilveru, og
fyrir þaS fullkomna andans náttúrulögmál aS fá
uppfyltar allar vonir og eftirlanganir, og skoSa alla
hluti, líkami vora og heiminn, frá andlegu sjónarmiSi.
Einna mest hneykslast menn á kenningu Christi-
an Scientists um hiS illa, syndina. Þeir kenna, aS
ekkert ilt sé til, í raun og veru engin synd. Þeir
segja, aS hiS illa hafi enga virkilega tilveru.sé einungis
skortur á hinu góSa, eins og myrkriS sé einungis
skortur á ljósi, en ekki virkileiki í sjálfu sér. Synd
og sjúkdómar og alt ilt eru frá þeirra sjónarmiSi ekki
til í sjálfu sér, en virSist vera til, af því hiS góSa, guð,
er ekki í manni. Þegar guS og ,,guSs-hugsunin“, sem
er eini virkileikinn, er til manns kominn, þá finst
engin synd, enginn sjúkdómur, ekkert ilt.
Sem nærri má geta, hafa þessar kenningar Mrs.
Eddy og Christian Scientist-a.nna. fengiS harSa dóma.
ÞaS er staShæft, aS þær séu hvorki kristilegar né
v í s i n d a 1 e g a r, þó þær beri þaS nafn. Þær eru
ókristilegar af því þær eru ólíkar Kristi og kenningum
hans, og þær eru óvísindalegar af því uppgötvanir
þeirra eru óáþreifanlegar og ósamhljóSa. Bent er á,
hvernig grundvallar kenningin um óveruleika sjúk-
dóma og synda komi í bága viS píslir Krists og friS-
þægingu hans fyrir syndir mannanna. Samkvæmt
kenningu Christian Science hefir kvöl Krists á
krossinum veriS tómur hugarburSur, og kvölin, sem
olli því aS sveiti hans varS sem blóðdropar, veriS ein-