Aldamót - 01.01.1902, Page 85
sem hún segist kannast viö Chr. Sci. sem sams konar
speki, sem kend hafi veriö á ættjörSu sinni, Indlandi,
í 4,000 ár.
(2) Hún þykist vera trúin, sem Jesús Kristur
kendi, en segist þó hafa veriS fyrst uppgötvuS af konu
fyrir 35 árum.
(3) Hún þykist vera vísindaleg, en mótmælir þó
fyrstu meginreglum vsindanna.
(4) Hún þykist gjöra mannlífiS fullkomnara, en
stendur þó á móti allri upplýsingu. Science and
Health kennir, aS heilbrigöisfræSin og líkamsbygg-
ingarfræSin leiSi til sjúkdóms og dauSa.
(5) Hún tileinkar sér æöri vizku, en gjörir þó
staShæfingar, sem ganga óviti næst.
(6) Hún þykist lækna líkamann meS því aS
kenna, aS allir sjúkdómar séu bara ímyndanir ,dauS-
legrar* hugsunar, þar sem hún læknar þá aS eins meS
einföldum og velþektum aSferSum—áhrifum á tauga-
kerfiS.
(7) Hún þykist taka burtu sársauka lífsins, þar
sem þaS þó mundi margfalda böliS hundraSfalt, aS
fylgja blekkingu hennar. ‘ ‘
Svona er í fám oröum þessi afar-víStæka og lang-
hættulegasta hreyfing dulspekis-stefnunnar.
Mjög lík Christian Science hreyfingunni eru
kenningar þær, sem trúarflokkur sá, er kallar sig:
,,Hin kristilega almenna kirkja í Síon“ fylgir.
Margar þúsundir manna hafa streymt til hins nýja
spámanns, sem stendur fyrir þessari hreyfingu, John
Alexander Doivie. I 20 ár hafSi Dowie veriS prestur
í Congregational-kirkjunni, en hallaSist æ meir
aS dulspeki og kynjakenningum. SagSi hann