Aldamót - 01.01.1902, Page 87
um, sem síöast hafa komið fram í heimi trúarbragS-
anna, og taka inn í eSa snerta kristindóminn, verandi
þó í raun og veru fyrir utan kristindóminn. Allar eSa
flestar þessar stefnur hafa,og koma til aS hafa,einhver
áhrif. Af þeim öllum er vafalaust eitthvaS aS læra,
og á sumum þeirra sjálfsagt eitthvaS aS græSa.
Menn ættu aS kappkosta aS verSa bæSi svo sjálf-
stæSir og upplýstir, aS þeir geti fylgt þessari postul-
legu reglu: ,,PrófiS alt og haldiS hinu góSa. “
En á hinn bóginn virSist mér, aS hinar ótal-
mörgu og oft hættulegu stefnur, sem brjótast inn f
trúarskoöanir og kirkjulíf mannanna, og blekkja og
afvegaleiSa heila skara fólks, ættu aS verSa til þess,
aS kenna manni aö varast aS brenna sig á hinum
nýju augnabliks hreyfinguui, sem rísa eins og stórar
öldur á hafinu, en hjaSna svo aftur jafn-skyndilega og
færa þá margan í kaf.
Vér búum í landi frelsisins. Um fram öll lönd
heimsins er hér frelsi. Og þá líka hugsunarfrelsi og
trúarbragSafrelsi. Hér á engin trúarskoöun hærra
uudir höfSinu en önnur. Hver maöur trúir því, sem
hann vill, og guSi sé lof, aS enginn aftrar honum frá
því meS þvingandi bandi. I þessu landi er meira
andlegt og kirkjulegt frjálslyndi en nokkurs ann-
ars staSar í heiminum — hvaS svo sem prestaskóla-
kennarinn í Reykjavík kennir um ófrelsi í Ameríku
(sjá ,,V.lj.“ maí 1902). Og frjálslyndiS og frelsiS
er í þessu fólgiS: Þeir menn, sem sameiginlegar
skoSanir hafa um einhvern hlut, njóta þeirra sam-
eiginlegu skoSunar sinnar út af fyrir sig. Enginn þarf
aS vera meS, sem ekki vill vera meS, og ekki er ætl-
ast til aS nokkur sé meS, sem ekki er í samræmi viS