Aldamót - 01.01.1902, Page 101

Aldamót - 01.01.1902, Page 101
105 í skilning um, að þeir séu ekki nema örfáir með hverri þjóð, sem köllun og hæfileika hafa fengið til þess að verða skáld. Hæiileikar þeirra manna í skáldskapar- áttina þurfi að gnæfa svo hátt yfir hæfileika alls þorr- ans, að ekki sé viðlit fyrir nokkurn mann að gefa sig við skáldskap, nema hann hafi þegið þessa sérstöku hæfileika. Það sé engan veginn nóg að geta látið setningar falla í hljóðstafi og rím. Heldur verði skáldin að sjá miklu lengra inn í andans heims en öðrum mönnum er unt. Þeir verði að hafa hugsanir á boðstólum, er séu hugsunum annarra manna bæði göfugri og háleitari. Þeir eigi að vera spámenn þjóðar sinnar og andlegir leiðtogar, er séu þess um komnir, að sýna henni sannindi, sem hún hefir ekki áðnr séð, og leiða hana upp á þær andans hæðir, sem enn eru langt fyrir ofan hana, og þar sem hún enn hefir ekki stigið fæti. Svo er annað. I góðum skólum eru listaverk nútíðarskáldanna lesin svo vel, sundurliðuð svo ná- kvæmlega, listin látin verða svo augljós, hugsanirnar klofnar svo vel til mergjar, byggingin, sem manns- andinn þarna hefir reist, látin verða svo mikilfengleg í huga nemandans, að hann skilur æ betur og betur, eftir því sem hann kemst lengra í námi sínu og nær því að verða mentaður maður með ofurlitla sjálfs- þekking, að það er hæfileikum hans öldungis ofvaxið að verða skáld. Ósjálfrátt segir hann þá við sjálfan sig: Svona hátt gæti eg aldrei fiogið. Svona langt inn í leynigöng mannlegra hugsana gæti eg aldrei komist. Svona sterku haldi gæti eg aldrei náð á huga og tilfinning annarra manna. Þessari mikilfeng- legu list gæti eg aldrei náð. Mér er vissulega ekki ætlað að verða skáld. Eg verð að leitast við að verða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.