Aldamót - 01.01.1902, Page 135
139
mikiö af óhollum skoöunum og öfugum, innan um
annaö, sem gott er og göfugt. Blaöiö er kristindóm-
inum aö öllu leyti andstætt. Þaö álítur hann ónýta
og óhafandi lífsskoöun. Þjóöinni dönsku sé að eins
farartálmi aö henni í samkepninni við aðrar þjóðir.
Það heldur hlífiskildi yfir bókmentum svo ósiðlegum,
að þær eru Dönum, sem annars standa mjög framar-
lega í siðmenningarlegu tilliti, ekki nema til inink-
unar, meöal þeirra manna, er heilbrigðum augum líta
á lífið. Það er því sannarlega engin furöa, þótt
heimatrúboöið danska hafi fengiö aöra eins útreið hjá
þessu blaöi og raun hefir á oröið.
Því eiginlega er heirnatrúboöið danska ekkert
annað en alda, sem vantrúaróveðrið hefir sjálft vakið
upp á hafi hins danska þjóðlífs. þegar æstum van-
trúaröfgum er nógu lengi haldið að einhverri þjóð, rís
upp sterk og háreist trúaralda á móti, svo framarlega
sem nokkur þróttur sé í trúarlífi þjóðarinnar. Auð-
vitað ætti kristindómurinn aldrei að fara með öfgar.
En það liggur í mannlegu eðli, að mæta öfgum með
öfgum, þótt svo ætti ekki að vera. Eftir nokkura
stund fara þá líka báðir málsaðilar vanalega að átta
sig. Öfgarnar hverfa. Menn fara að skilja hvern
annan og talast við með hógværð og stillingu eins og
góðum mönnum og gegnum bezt sæmir.
Beztu og gætnustu menn með Dönum skoða því
heimatrúboðið danska með velvildaraugum. Þeir líta
svo á, að þarna hafi samvizka þjóðarinuar dönsku
vaknað. Og það atriði út af fyrir sig er svo óumræði-
lega þýðingarmikið. Þjóð með vaknaða samvizku
þýtur upp eins og fífill í túni. Fjör og áhugi einkenna
líf hennar í öllum efnnm. Hagur hennar blómgast