Aldamót - 01.01.1902, Page 141
145
verður neitt úr kristindóminum hjáneinni'í þjóS sam-
anburSi viS þaS, sem vera ætti, ef ekki leikmenn fást
til aS taka fjörugan þátt í kristilegri starfsemi. Þeir
geta þaS á svo margvíslegan hátt annan en einmitt
þann aS prédika. Þeir eru beztu kennarar æskulýSs-
ins í kristnum fræSum—bæSi menn og konur. Þess
vegna hafa sunnudagsskólarnir komiö svo óumræSi-
lega miklu til leiSar meS ensku þjóöunum. Þeir hafa
myndaS heilan her í hverju mannfélagi af sí-starfandi
kristnum áhugamönnum, sem mikiö hafa á sig lagt til
aS útbreiöa kristindóminn. Þaö rennur upp nýr og fegri
dagur fyrir kristindóminn á ættjörS vorri, þegar þar
eru komnir margir sunnudagsskólar í gang og margtaf
íslenzku fólki er fariö þar aö kenna. Og í sambandi
viS þaS er alls engin hætta. Þaö hefir þegar verið
reynt og sú reynsla hefir undantekningarlaust gefist vel.
Hver þjóS á líka heilan hóp af mentuSum mönn-
um, sem alþýða er meira og minna sólgin í að heyra
tala um sín mestu áhugamál. Hví skjddi ekki kristin-
dómurinn vera einhverjum þessara mentuSu, skóla-
gengnu leikmanna meS þjóð vorri svo mikið áhuga-
mál, aö þeir gætu fengist til aö tala um hann opinber-
lega viö einstök tækifæri? Þeir ættu aS geta fariö meö
þaö inál ekki síöur en önnur mál, svo framarlega þaS
sé þeim hjartanlegt alvörumál. Mentunina skortir þá
ekki. Ekki hætt viö aS þeirra kristindómur verði
þröngsýnn og einhliða. En þegar alþýða veröur þess
vör, að kristindómurinn hefir gjört þeim svo heitt um
hjartað, aö þeir fá ekki oröa bundist, þá fá þeir á-
heyrn—betri áheyrn en ef til vill nokkur annar.
Þjóö vor á tiltölulega fleiri embættismenn en
nokkur þjóð önnur. Ef allir þessir mentuSu embætt-