Aldamót - 01.01.1902, Qupperneq 150
154
og myndarlegt, en mynd höfundarins framan við.
Um þessi ljóö veröur það víst alment sagt me8
sönnu, a8 þau séu í ætt viS hiB bezta, sem
ort hefir veriö á íslenzka tungu. Þau eru einkennileg
aö mörgu leyti. ÞaS hvílir svo mikil karlmenska yfir
þeim. Þau eru rekin saman af sterkum viSum eins
og skáli, sem lengi á aS standa.
Fremur á þetta samt viö orSin, oröavaliS, líking-
arnar, búninginn allan, en viS hugsanirnar. Fáir
menn kornast jafn-einkenndega aö orði og Guömund-
ur Friöjónsson. Og hiö einkennilega liggur í því
fornaldarsniöi, þeim karlmensku tilþrifum, sem hann
hefir, þegar hann færir hugsanir sínar í búning. Sam-
líkingar hans eru oft nokkuö hrikalegar, en þeim mun
einkennilegri og frumlegri. Hann langar líka til þess
aS vera frumlegur og gengur ósjaldan feti framar en
vera ætti. Frumleikurinn verSur eins og annaö í
skáldskapnum ávalt aö vera eölilegur. Honum má
ekki vera þrýst fram meö ofbeldi; þaö má aldrei
kreista hann upp úr sér; hann verSur þá eins og ofhár
tónn, sem maSur er ekki fær um aö bera fram.
ÞaS er ekki laust viS aS fyrir komi nokkurar
smekkleysur í bókinni, sem eg hygg aö svona séu til
komnar. Annars er naumast feguröarvit höfundarins
jafn-þroskaö og hinir aSrir hæfileikar hans. SafniB
byrjar meö stuttu, laglegu kvæSi, þar sem skáldiö
ávarpar börnin sín, sem hann nú er aS senda frá sér
út í heiminn. Þetta kvæöi heföi veriö góöur formáli,
ef ekki væri þaS lýtt meö einu smekklausu oröi, sem
lætur mjög illa í eyrum:
,,Þ»á væri blóðmiss borguð,
sem burtförin veldur “
I kvæöinu Mamwa eru þaö ekki einungis þessar hend-
ingar, sem veröa óeölilegar og ófagrar að hugsaninni
til, eins og bent hehr veriö á :
,,En höfuðkúpu mömmu eg heldur kysti þó,
en hlátur varir þeirra kvenna, er lifa“,