Aldamót - 01.01.1902, Page 155

Aldamót - 01.01.1902, Page 155
159 eins andans hæfileika og hann eru ekki skapaöir til aö strita. Fósturjöröin ætti aö hafa nóg andleg ætlun- arverk handa honum og ýmsum öörum, sem gætu unnið henni miklu meira gagn með því að gefa sig við andlegum starfsmálum, en að slíta sér út við að stríða við lambær eða berja á velli, hvað sjálfsögð og heið- arleg vinna sem það annars er. Eg get sagt, að mér þykisártaðsjá G.F. eða einhvern annanstanda við ein- hverja stritvinnu, af því eg hefi það álit á honum, að hann nyti sín betur, við önnur æðri og geðfeldari störf, án þess að sýna vinnunni nokkura fyrirlitning. En aumingja fósturjörð vor er fátæk og fær ekki eins hugs- að fyrir sonum sínum og skyldi. ,,Frá óborguðum reikniug, sem erfingjarnir fá, hinn aldni maður hrapar í dauðans myrku gjá“ [93]. En annars er lísskoðun skáldsins mjög heilbrigð. Og hér í þessu ljóðasafni er ekkert, sem ílla lætur í eyrum, ekkert ljótt, ekkert, sem meiða þarf tilfinning- ar nokkurs manns. Öll þessi ljóð hvíla á alvarlegum grundvelli. Skáldið hugsar um alt í sambandi við líf- ið eins og alvörugefnum manni sæmir. Þar er enginn flysjungsháttur neins staðar. jafnvel heimur trúar- innar er honum helgur heimur. Við stúlkuna sína segir hann: , .Bernsku sinnar bæn að týna bætur bygg eg fáum vinna. Enda þótt eg alt af finni, að einhver leggur götu mína, er mér bönnuð bæna-iðja, bregzt það ei’, fyrir hagsæld minni. Vina, fyrir velferð þinni vaka skal eg nú og biðja“ [76]. Sjóndeildarhringurinn er ekki víðtækur, og er naumast við því að búast. Yrkisefnin eru fá. Skáld- ið hefir eiginlega ekki mikið til að segja. En hann er enn ungur maður, og ef hann þroskast eins andlega á þeim tíu árum, sem í hönd fara, og hann hefir þrosk- ast síðastliðin tíu ár, á hann enn mikið gull ógrafið í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.