Aldamót - 01.01.1902, Page 171

Aldamót - 01.01.1902, Page 171
oddsen, Grím Thomsen, Benedikt Gröndal, Pál Olafs- son, Steingrím Thorsteinsson, Mattías Jochumsson, kafli úr Manni og konu, Pilti og stúlku, Siguröi for- manni. Af þessu sjá menn, að hér kennir býsna margra grasa. Svo spillir þaö ekki til, aö bókin er full af myndum; þær eru ekki færri en 108. Þaö er reynt aö sýna fram á það, aö þjóö vor sé á framfara- leiö; mörgum kann aö finnast, að þeirri hliðinni vera haldiö nokkuö mikið fram. En vér mundum allir gjöra oss seka í hinu sama, ef vér færum aö rita bók um ísland fyrir erlenda þjóö. Allir góðir menn gjöra sér að skyldu aö tala vel um þjóöina sína í áheyrn erlendra manna og bera henni sem bezt söguna. Svo ar annað. Hér er alls ekki fariö meö neinar öfgar, heldur talaö mjög gætilega. Þaö er sýnt fram á, hvaö gjört hafi verið, og í hverju framfarirnar séu fólgnar, svo aö hver sanngjarn maður hlýtur aö sann- færast um, aö þrátt fyrir alt erum vér framfaraþjóö, en ekki þjóö, sem stendur í stað eöa er á hraðri ferö aftur á bak. I bók, sem sniðin er eins og þessi, er ekki eiginlega aö búast viö miklu fruinlegu frá höfund- inum sjálfum. Ætlunarverkiö er að safna saman öll- um upplýsingum í hverju efni, sem fyrir hendi eru, og láta þær vera réttar og áreiðanlegar. Hjá löndum vorum mun viðkvæðið verða: Þetta vitum viö alt saman áöur, þótt mikið kunni á aö vanta, að margir gangi meö jafn-greinilegt yfirlit yfir hagi lands og þjóö- ar í höfði sér og það, sem hér er gefiö. Samt þykist eg þess full viss, að það er heilmikið í kaflanum urn fólkiö sjálft, sem mörgum Islendingi ætti að vera kunnara en honum er. Eg hefi verið að bíða þess, aö einmitt þessi kaflinn yröi þýddur í einhverju blaði íslenzku, en það hefir ekki orðið. Það er lang-skemtilegasti og um leið írumlegasti kaflinn í bókinni. Höfundurinn lýsir Islendingum á þenna hátt: , ,Það er hægt á það að benda sem öllum Islendingum sameigin- legt, að þeir eru þroskaðir að greind og finna mjög mikið til sjálfra sín, Islendingnum gezt ekki að því, að hægt sé um hann að segja, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Aldamót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.