Aldamót - 01.01.1902, Side 173

Aldamót - 01.01.1902, Side 173
Hann hefir aS undanförnu verið að koma landsbókasafninu að þessú leyti í viðunanlegt horf, álíka og á sér stað í góðum bókhlöðum út um heiminn. Þá kemur Tímaritið með þá nýjung öllum á óvænt, að láta þar birtast sögu eftir lludy i>d Kipling, sem nú er frægast skáid með Englendingum. Það er HvíU selurinn og hefir Helgi Pétursson þýtt. Hún er ein af dýrasögunum í Jungle Book og lýsir skáldið þar selalífinu — Þá kemur þýðing greinar nokkurrar úr tímaritinu norska, Kringsjan, frumsamin af Alexander Bugge, son Sophusar Bugge, hins fróðasta manns í norrænum fræðum, sem nú er uppi, —-en þýdd af síra Jóni Jónssyni að Stafafelli. Hún er um landaleitir fornmanna í Norðurhöfum. Og að síðustu stendur þar stutt ritgjörð eftir síra Jan- us Jónsson um dr. Johan Fritzner, orðabókarhöfundinn norska, sem nú er dálnn fyrir nokkuru. Eg hefi einlægt átt von á, að fá að sjá rækilegan ritdóm um orðabók hans eftir einhvern fornfræðinga vorra. —Þriðja og síðasta hefti þriðja bindis af Landfræðissögu Islands eft- ir dr. Þorvald Thoroddsen, er um vxsindalegar landfræðisrannsóknir á íslandi á 19. öld. Er þá að líkindum þessari landfræðissögu lokið, enda er hún orðin býsna löng, — Síðasta hefti (5.) þriðja bindis af Safni til sögu íslands hefir inni að halda ritgjörð Jóns Guðmundsson- ar lærða um ættir o. fl., með formála og athugasemdum eftir Hannes Þorsteinsson, en aftan við er registur yfir alt bindið. Þetta þriðja bindi Safnsins hefir heilmikinn fróðleik að geyma. Merkastar eru þar ritgjörðirnar um Skúla landfógeta Magnússon og sland um hans daga eftir Jón Jónsson, og ritgjörðin um Sturlungu eftir dr. Björn Magnússon Ólsen.^—Þá kemui líka fyrsta hefti fyrsta bindis af hinni marg-þráðu sögu íslands eftir Boga T/i. Melsttd í Kaupmannahöfn. Það er 150 bls. á stærð í nokkuð stóru broti og vel prentað. Höfund- urinn nefnir þetta ritverk sitt „íslendinga sögu“. Hann byrjar nokk- uð snemma,— byrjar með því að segja frá grískum manni, Pyþeasi frá Massalíu, sem fór landkönnunarferðir norður á bóginn um 330—320 fyrir Krists burð. Eftir nokkuð langan inngang (52 bls.) tekur hann svo að segja frá landnámsöldinni og er þeim kaflanum ekki nærri lok- ið í þessu hefti. Fjarska mikið efni var hér fyrir hendi, eins og þeir, sem hafa lesið Landnámu.hafa hugmynd um. Hlutverk söguritarans því einkum í því fólgið að koma efninu svo fyrir, að auðvelt yrði fyrir lesandann að fá sem greinilegast yfirlit yfir það I hugasínum; annars verður skilningurinn í einlægri i'iækju. Ekki þori eg að fullyrða, að höfundinum hafi tekist þetta eins vel og æskilegt hefði verið. Það er með þjtta atriði líkt og deilurnar á Sturlungaöldinni í ,,Þáttunx úr sögu íslands" eftir sama höfund. Yfirlitið verður naumast nógu ljóst og auðvelt. Þetta þarf alt að ummyndast og endurskapast í huga söguritarans.'ef gróðinn á að verða mikill aflestrinum. En það er ávalt vandi að leysa slíkt ætlunarverk vel af hendi fyrir þann, sem á vaðið ríður. Auðveldara fyrir þá, er á eftir ríða, að þræða rétt, svo alls staðar nái niðri, — Bkírnir gamli fyigist með af gömlum vana. Skyldi nokkur lesa hann? Sömuleiðis Fornbréfasafn t,V, 3. registur) og Sýslumannaæfir (II, 3). Ijjóövinafélagið kemur líka fram með vana bækur sínar. Altun- nnkiö er ávalt velkominn gestur. Hefir það í þetta sinn meðferðis æfisögur tveggja danskra manna; heitir annar þeirra Tietgen og hefir Þorleifur H. Bjarnason ritað um hann; hinn heitir Fjord oghefir síra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Aldamót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.